Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1980, Side 95

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1980, Side 95
GRÓÐURSKILYRÐI, GRÓÐURFAR, UPPSKERA 93 eðlilegt er, að plöntuval fjárins er all- breytilegt eftir gróðurfari á hverjum stað. En sammerkt með öllum gróðurlendum hefur verið, að frá því að spretta hefst á vorin og fram á haust, bítur sauðféð lang- mest grös. Pau ár, sem rannsóknirnar fóru fram, var gras 60-80%, af því, sem bitið var um sumartímann. Ætla mætti, að því meira gras sem væri í gróðurlendunum, því meira væri einnig afþví í fóðrinu. Milli þessa var þó ekki beint samhengi, því að þar, sem lítið var um gras, beit féð hverja grasnál, áður en það sneri sér að öðrum tegundum plantna. Auk grasa er stinnastör töluvert bitin, og margar tegundir tvíkímblaða blóm- jurta eru mjög eftirsóttar. Vegna beitar eru þær hins vegar að mestu leyti horfnar úr íslenzkum beitilöndum nema lágvaxn- ar tegundir, sem sauðfé nær illa til. Blóm- lendi er óvíða lengur nema á friðuðu landi. Aðrar tegundir hálfgrasa en stinnastör og lyng og runnar eru lítið bitnar um sumartímann nema helzt birki og víðir. I september til október varð að jafnaði sú breyting á plöntuvali sauðfjárins, að grös urðu minni hluti af fóðrinu, en lyng og runnagróður að sama skapi meiri. Gras í fóðrinu minnkaði að meðaltali í 40% um þetta leyti árs og hélzt þannig fram á vor, en lyng- og runnagróður, sem var um 5% að meðaltali um sumartímann, jókst í 50-60%. Magn annarra tegunda í fóðrinu breyttist lítið, enda óverulegur hluti þess. (1. mynd, línurit af plöntuvali á Hest- hálsi.) Af trjákenndum tegundum er langmest bitið af laufi á sumrin, en nokkuð af árs- sprotum fylgir einnig með. Af sumar- grænu tegundunum eru birki og víðir mest bitin, en þegar þær fella blöðin á haustin, snýr féð sér að sígrænu tegundunum, einkum sortulyngi, beitilyngi og sauða- merg, en krækilyng er lítið bitið að öðru jöfnu. Orsakir þessara breytinga á plöntuvali fjárins á haustin eru margar og verða ekki raktar hér til hlítar. Víða erlendis er talið, að lyng- og runnagróður haldi betur nær- ingargildi sínu haust og vetur en jurtir. Innlendar rannsóknir eru ekki fyllilega í samræmi við þetta, og aðeins víðitegund- irnar hafa meira næringargildi á vetrum en jurtir. Trjákenndi gróðurinn er hins % -íoo ■90 ■80 ■70 ■60 •50 -40 -30 ■ 20 -10
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.