Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1980, Qupperneq 146

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1980, Qupperneq 146
144 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR HeildarQöldi fóðureininga á afréttinum er 5 703 305, og fjöldi nýtanlegra fóður- eininga er 1 462 685. Reiknað beitarþol mælt í þölda beitardaga er fundið með því að deila dagsfóðursþörf eins sumarær- gildis, eins og það er skilgreint á xx. bls,. í Qölda nýtanlegra fóðureininga. í grein Gunnars Ólafssonar er sýnt, hve mikið fóðurþörf ær og lambs breytist með vaxandi þyngd, lambaþölda ærinnar og lengd beitartímans. 13. töflu er sýnt útreiknað beitarþol Gnúpverjaafrétt- ar miðað við þau fjögur dæmi um fóður- þörf, sem eru á bls. 132 og 133. Samkvæmt þessum niðurstöðum þarf hvert ærgildi í dæmi (1) 3,1 hektara al- gróins lands yfir beitartímann, í dæmi (2) 2,4 hektara, í dæmi (3) 4,0 hektara og í dæmi (4) 3,3 hektara. Þetta er hið út- reiknaða beitarþol Gnúpverjaafréttar, og það bendir til þess, að beitiland afréttarins sé nokkru betra en að jafnaði gerist á há- lendi landsins. Ástand gróðurs á Gnúp- verjaafrétti er allgott miðað við ýmis önn- ur afréttarlönd, og ætla má, að gróður í Þjórsárverum sé í jafnvægi. Aðrir hlutar afréttarins bera hins vegar víða merki um ofbeit og því meiri sem nær dregur byggð. Þar væri unnt að auka gæði gróðurlendis- ins til muna með lítilli beit um tíma. Útreikningar á beitarþoli byggjast á þeirri forsendu m. a., að búféð dreifi sér um allan afréttinn og nýti öll gróðurlendi hans. Þannig er þetta hins vegar ekki í reynd. Fé, sem er ekki beinlínis haldið til haga, dreifist ekki jafnt. Það heldur sig á sérstökum kjörsvæðum og gróðurlendum, sem það þrautnagar, áður en það leitar á aðrar slóðir. Þau svæði verða að sjálfsögðu einkum út undan, sem eru fjærst byggð, enda þótt gróður þeirra geti borið af öðr- um gróðri afréttarins vegna þess, hve lítið hann hefur verið nýttur. Sem dæmi um þetta má taka Þjórsárver, sem eru, eins og áður greinir, með gróskumestu gróður- lendum hálendisins. Aðrar ástæður, eins og illfær vatnsföll og aðrar torfærur, geta líka valdið fénu erfiðleikum við að komast um afrétti. Þessi ójafna nýting veldur því, að raun- verulegt beitarþol er oftast mun minna en hið útreiknaða, og á meðan ekki er tekin upp stjórn beitar, verður að taka tillit til þessa við nýtingu beitilands. Það er breytilegt eftir aðstæðum hversu mikið þetta rýrir beitarþol landsins. Við lokaákvörðun á beitarþoli þarf auk þessa að taka tillit til ýmissa annarra at- riða, sem geta haft mjög veruleg áhrif á raunverulegt beitarþol landsvæða: a) Á- stand gróðurs, þ. e. a. s., hvort gróðurinn virðist vera í jafnvægi, í afturför eða í framfor. Ef ástandið er mjög slæmt, kann að vera nauðsynlegt að beita landið minna en svarar til beitarþols eða jafnvel friða það með öllu, meðan verið er að bæta landgæði að nýju. b) Hvort og hve mikil bein gróðureyðing er af völdum vatns og vinda. Land, sem er að eyðast, á að sjálf- sögðu ekki að beita, því að beitin kemur í veg fyrir sjálfgræðslu og dregur mjög úr árangri af landgræðslustarfi. Stundum getur verið nægilegt og unnt að friða eingöngu það eða þau svæði, sem eru að eyðast, en oft er óhjákvæmilegt af tækni- legum og hagkvæmnisástæðum að friða víðáttumikil svæði og þar með hindra beit. c) Fyrri beitarsaga landsins og afurðir búfjárins. d) Hversu aðgengilegt beiti- landið er og auðvelt að komast um það, eins og að framan greindi. e) önnur við- horf til landnýtingar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.