Skessuhorn


Skessuhorn - 16.12.2020, Blaðsíða 2

Skessuhorn - 16.12.2020, Blaðsíða 2
MIÐVIKUDAGUR 16. DeseMbeR 20202 Ráðstefna fagráðs í hrossarækt var haldin um liðna helgi. Þar var meðal annars farið yfir árangur ís- lenskra hrossa og ræktenda þeirra á árinu. Ræktunarbú ársins reynd- ist vera Þúfur í skagafirði; bú þeirra Gísla Gíslasonar og Mette Mannseth. Heiðursviðurkenn- ingu bændasamtakanna og Fé- lags hrossabænda hlaut hins veg- ar kjarnorkukonan Ólöf Kolbún Guðbrandsdóttir, Olla, í Nýjabæ í bæjarsveit. Verðlaunin hlýtur jafn- an eldri einstaklingur sem lagt hef- ur drjúgan skerf inn í ræktun ís- lenska hestsins á æviskeiði sínu. Farið var hlýjum orðum um gæfu- ríkt ævi- og ræktunarstarf Ollu í Nýjabæ í kynningunni á ráð- stefnunni og sagt meðal annars að Olla væri fallegt dæmi um mann- eskju sem alist hefði upp við hesta- mennsku, stundað ræktunarstarf af alúð og uppskorið í samræmi við það. mm skaginn 3X á Akranesi hlýtur ný- sköpunarverðlaun samtaka sveitar- félaga á Vesturlandi fyrir árið 2020. Ingólfur Árnason forstjóri skag- ans tók við verðlaunagrip af þessu tilefni í breið, nýsköpunarsetri á Akranesi síðastliðinn fimmtudag. Við val á verðlaunum þessum er sá háttur viðhafður að atvinnuráð- gjafar ssV tilnefna þrjú fyrirtæki og voru þær lagðar fyrir stjórn ssV til afgreiðslu. Verðlaunagripinn í ár hannaði Dýrfinna Torfadóttir gull- smiður. Á myndinni er Páll s. brynjars- son framkvæmdastjóri ssV búinn að afhenda Ingólfi Árnasyni hjá skaganum 3X verðlaunin. mm/ Ljósm. hg. Hagstofan hefur nú birt tölur um íbúafjölda 1. desember eftir sveit- arfélögum. Landsmenn eru nú 368.620 og hefur fjölgað um 1,2% frá fyrra ári. ef íbúafjöldatölur eru bornar saman við 1. desember 2019 kemur í ljós að íbúum á Vesturlandi hefur fjölgað um 31 á árinu, sem jafngildir 0,2%, eru í dag 16.697 talsins. Hlutfallslega hefur orð- ið mest fjölgun í Hvalfjarðarsveit í sveitarfélögum í landshlutanum, þar sem fjölgaði um 3,2%, eða um 20 íbúa. Þar eru nú 645 búsettir. Á Akranesi, fjölmennasta sveitarfélagi landshlutans eru íbúar nú 7.662, fjölgaði um 129 frá fyrra ári eða um 1,7%. Í snæfellsbæ fjölgar um tíu íbúa, eða um 0,6%. Í skorradal og Helgafellssveit er íbúatalan óbreytt frá því fyrir ári. Í fimm sveitarfélögum á Vestur- landi fækkar íbúum frá fyrra ári. Hlutfallslega fækkar mest í eyja- og Miklaholtshreppi, eða um fjóra íbúa sem jafngildir 3,2%. Í borgar- byggð fækkar um 91 íbúa eða um 2,4%. Íbúar eru nú 3.764 í borgar- byggð. Í Dalabyggð fækkar íbúum um 1,9%, eru nú 12 færri en í fyrra og samtals 622 þann 1. desember. Í stykkishólmi fækkar um 14 íbúa frá í fyrra, eða um 1,2% og eru nú 1.197 búsettir þar. Í Grundarfirði fækkar um sjö íbúa frá fyrra ári, eða um 0,8% og eru nú 870. mm Skaginn 3X hlýtur Nýsköpun- arverðlaun SSV 2020 Olla tekur hér við heiðursviðurkenningu Bændasamtakanna. Skjáskot af vefútsendingu frá fagráðstefnunni. Olla í Nýjabæ hlýtur heiðurs- verðlaun hrossabænda Íbúum á Vesturlandi fjölgar lítilsháttar Hugvekja á jólum 26 Jólamyndagáta 28 Jólakrossgáta 30 Fréttaannáll ársins 32-46 Kveðjur úr héraði 48-54 Hættir eftir 44 ára starf 55 Jóhanna ljósmóðir 56-57 Jólavísnahorn 58 Slysið sem breytti öllu 60-61 Mætti hafa lengri sólarhring 62-63 Úr borgarastyrjöld í Borgarfjörð 64-66 Gagnleg brunavarnaráð 67 Félagsstarf og vinasamband 68-69 Veiran er dauðans alvara 70-71 Frístundabóndi í Hólminum 72-73 Ræktar tengsl við heimahagana 74-75 Sagnaritari samtímans 76-77 Í heimsókn hjá hjónum í Grundarfirði 78-79 Lífið færir fólki verkefni 80-81 Þú lést ekki foreldrana vinna þín verk 82-84 Rokkari og pastelrokkari 86-87 Langaði að verða sjúkraflutningamaður 88 Rætt við nokkur leikskólabörn 89 Flugvélarflak sótt á Eiríksjökul 90-91 Dúi Landmark og Grænlandsljósmyndunin 92-93 Kynfræðingur og fjallageit 94-95 Í skötuveislu á Hundastapa 96-97 Brúarsmiður og veiðimaður 98-99 Þá mega jólin koma fyrir mér 104 Ísak Bergmann í jólafrí 110 Meðal efnis í Jólablaði Skessuhorns: Sendum íbúum Vesturlands, félagsmönnum, félagasamtökum, fyrirtækjum og öðrum velunnurum hugheilar jóla- og nýjárskveðjur Við þökkum stuðning við kaup á sjúkrarúmum fyrir HVE á árinu Stjórn Hollvinasamtaka HVE S K ES SU H O R N 2 01 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.