Skessuhorn - 16.12.2020, Blaðsíða 89
MIÐVIKUDAGUR 16. DeseMbeR 2020 89
Nafn: Reynir Marteinn Einarsson
Aldur: 5 ára
Leikskóli: Leikskólinn Andabær
Svar: „Að skreyta jólatréð og borða jólamat.“
Nafn: Guðrún Ásta Tryggvadóttir
Aldur: 5 ára
Leikskóli: Leikskólinn Andabær
Svar: „Að dansa í kringum jólatréð. Það er gaman að hafa jól.“
Nafn: Ragnhildur Bríet Huginsdóttir
Aldur: 5 ára
Leikskóli: Ugluklettur
Svar: „Fá í skóinn. Maður fær líka að setja jólaskraut í her-
bergið sitt.“
Nafn: Björn Elí Einarsson
Aldur: 5 ára
Leikskóli: Ugluklettur
Svar: „Að vera úti í snjónum að gera snjókarl og snjóbolta.“
Nafn: Reynir Snær Birkisson
Aldur: 5 ára
Leikskóli: skýjaborg
Svar: „snjórinn og jólaljós.“
Nafn: Tinna María Arnardóttir
Aldur: 5 ára
Leikskóli: skýjaborg
Svar: „ Að fá pakka í skóinn. Og líka þegar ég fæ einhverja
jólagjöf. Mig langar í ponyhest.“
Nafn: Heimir Garðarsson
Aldur: 4 ára
Leikskóli: Leikskóli snæfellsbæjar, Kríuból.
Svar: „Fá jólamat.“
Nafn: Þuríður Magnea Valdimarsdóttir
Aldur: 5 ára
Leikskóli: Leikskóli snæfellsbæjar, Kríuból.
Svar: „Að dansa í kringum jólatréð og fá pakka frá jólasveininum.“
Nafn: Halldór Vignir Bjarnason
Aldur: 5 ára
Leikskóli: Hraunborg, bifröst
Svar: „Mér finnst skemmtilegast að horfa á jólatréð og jóla-
mynd, og ég hlakka til þegar allir jólasveinarnir koma. Ég er
mjög spenntur ef jólasveinninn gefur mér Kinder-egg.“
Nafn: Hrafnhildur Kristín Traustadóttir
Aldur: 5 ára
Leikskóli: Hraunborg, bifröst
Svar: „Að jólasveinarnir setja í skóinn og gefa kindunum inni.
Og kasta snjóbolta.“
Nafn: Kolbrún Erna Haagensen
Aldur: 5 ára
Leikskóli: Garðasel, Akranesi
Svar: „Opna pakkana og fara í skógræktina.“
Nafn: Sölvi Snær Björnsson
Aldur: 5 ára
Leikskóli: Garðasel, Akranesi
Svar: „Að setja upp jólatréð og líka þegar jólasveinarnir
koma.“
Nafn: Brynjar Logi Gíslason
Aldur: 3 ára
Leikskóli: Akrasel, Akranesi
Svar: „Jólatré og jólaskraut.“
Nafn: Erik Fannar Eyþórsson
Aldur: 5 ára
Leikskóli: Akrasel, Akranesi
Svar: „Að fá pakka og gera pakka fyrir mömmu og pabba, en
má ekki segja. Ég er búinn að pakka því inn í einn lítinn kassa
og einn stóran.“
Nafn: Emilía Þórðardóttir
Aldur: 4 ára
Leikskóli: Akrasel, Akranesi
Svar: „Jólasveinarnir því þeir koma með eitthvað í skóinn
minn sem er úti í glugga.“
Nafn: Hugrún Tinna Guðlaugsdóttir
Aldur: 5 ára
Leikskóli: Vallarsel, Akranesi
Svar: „Fá jólapakka.“
Nafn: Matthías Helgi Jóhannesson
Aldur: 5 ára
Leikskóli: Vallarsel, Akranesi
Svar: „skreyta piparkökur og smákökur.“
Börn á Vesturlandi spurð hvað sé það besta við jólin