Skessuhorn


Skessuhorn - 16.12.2020, Blaðsíða 21

Skessuhorn - 16.12.2020, Blaðsíða 21
MIÐVIKUDAGUR 16. DeseMbeR 2020 21 Hvanneyrardeild Grunnskóla borgarfjarðar fékk síðastliðinn fimmtudags- morgun sinn tíunda Grænfána fyrir framúrskarandi mennta- og umhverf- isverkefni. er skólinn fyrstur allra skóla á Íslandi til að hljóta Grænfánann í tíunda skipti. Af því tilefni var Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands við- staddur þegar skólinn fékk fánann afhentan. Grænfáninn er alþjóðleg við- urkenning til skóla sem vinna að menntun til sjálfbærni og má finna fánann víða um heim. Hvanneyrardeild Grunnskóla borgarfjarðar, áður Andakíls- skóli, hefur unnið að menntun til sjálfbærni í um tvo áratugi og fékk fyrsta Grænfánann þann 4. júní 2002. arg Á fundi hreppsnefndar skorra- dalshrepps síðastliðinn mið- vikudag var tekin til afgreiðslu fjárhagsáætlun Heilbrigðiseftir- lits Vesturlands fyrir árið 2021 og tillaga stjórnar HVe að gjaldskrárhækkun. sveitarstjórn hafnaði tillögunni vegna hækk- ana sem í henni felast á þeirri forsendu að gjaldskrárheimildir séu hærri en raunkostnaður sem í þjónustunni felst. Jafnframt skoraði hreppsnefnd á önnur sveitarfélög á starfssvæði Heil- brigðiseftirlits Vesturlands að hafna gjaldskrárhækkun. Fjár- hagsáætlun HeV fyrir árið 2021 er því vísað til baka til stjórnar til endurgerðar. „Hækkanir á leyfisgjöldum í gjaldskrártillögunni eru alltof miklar miðað við eldri gjaldskrá. Ætla má að gjaldskrátillögur séu hærri en raunkostnaður við eft- irlitið, en samkvæmt 46 gr. laga um hollustuhætti og mengunar- varnir má ekki taka hærra gjald en raunkostnað. sést það á sam- anburði við gjaldskrár annarra heilbrigðisumdæma. einnig eru rangar heimildir í gjaldskrártil- lögunni um heimild til gjaldtöku og í ljósi þess hafnar hrepps- nefnd gjaldskrártillögunni og leggur einnig til að önnur sveit- arfélög á starfssvæðinu geri það sama,“ segir í bókun hrepps- nefndar skorradalshrepps. mm Tíundi Grænfáninn dreginn að húni. Fyrsti íslenski skólinn til að fá Grænfánann í tíunda sinn Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands með nemendum Hvanneyrardeildar Grunnskóla Borgarfjarðar. Margrét Hugadóttir, sérfræðingur hjá Landvernd, afhenti skólanum Grænfánann. Börnin sungu fyrir gesti við afhendingu á Grænfánanum. Eftir athöfnina var gott að fá smá heitt kakó og piparkökur. Helga Jensína Svavarsdóttir, skólastjóri Grunnskóla Borgarfjarðar, og Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands. Á myndinni er Guðni með poka sem börnin bjuggu til og gáfu honum. Hafna gjald- skrár- hækkun HeV
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.