Skessuhorn


Skessuhorn - 16.12.2020, Blaðsíða 105

Skessuhorn - 16.12.2020, Blaðsíða 105
MIÐVIKUDAGUR 16. DeseMbeR 2020 105 G L E Ð I L E G J Ó L Á N S T R E I T U Skrifaðu hug- renningar þínar á blað við kertaljós, kakóbolla og jafnvel piparkökur Borðaðu í núvitund. Virtu matinn fyrir þér, lyktaðu og njóttu að finna bragð og áferð matarins Hlustaðu á upp- áhald (jóla)lagið þitt og leyfðu þér að syngja hástöfum með Hvernig væri að skella sér út og kasta sér niður í jörðina, búa til snjóengla ....því hver dagur er dýrmætur! Sýndu þakklæti fyrir það sem þú hefur í lífinu og blessunum þínum mun fjölga Sýndu þér kærleika og mildi Afslappaður eða aðframkominn á jólunum? Þitt er valið Aðgát skal höfð í nærveru sálar Knúsaðu þá sem þér er annt um og leyfðu kærleikanum að taka yfir Hvað felst í góðri jólahátíð fyrir þér? Stækkaðu þá mynd og hún mun raunverast. Er tími fyrir gefandi kvikmyndakvöld í kvöld? Vertu þinn eigin ,,Orkumála- ráðherra” sem minnkar vægi streituvalda í lífi þínu Hrósaðu einhverjum í einlægni - þú færð manngæsku til baka Dragðu djúpt inn andann til að öðlast yfirvegun og slökun Spilakvöld með góðum vinum er gleðistund sem nærir félagslega heilsu Ýttu á ,,pásutakkann” í erfiðum aðstæðum og slakaðu á Heilahvíld. Kúplaðu þig út úr dagsins önn og amstri og hvíldu hugann Þjóta? Hvernig væri bara að njóta og jafnvel hrjóta um jólin! Göngutúr eða sleðaferð? Mikið væri það gaman og gefandi Taktu reglulega léttar teygjur yfir daginn til þess að mýkja kroppinn og losa um spennu Skemmtileg bók er hin besta ,,heilahvíld” Vertu þinn eigin ,,Gleðimála- ráðherra” sem leitar þess góða og gleðilega í öllum aðstæðum Hlustaðu á hugleiðslu til að kyrra hugann og ná jarðtengingu Dansaðu eins og vitleysingur ein(n) eða með fjölskyldunn Finndu ástæðu til þess að veltast um af hlátri Ferðastu aftur til barnsins innra með þér og leyfðu þér að hlakka til jólanna Hugaðu að hvíldinni. Gættu þess að fá nægan nætursvefn Gerðu góðverk sem ekki krefst mikillar orku, t.d. hleyptu ein- hverjum fram fyrir þig í búðinni Tileinkaðu þér umburðarlyndi og þakklæti fyrir litrófi mannlífsins Rifjaðu upp fallega jólaminningu sem fær hjartað þitt til að stækka Hreyfðu þig og auktu um leið vellíðunar- hormónið endorfín Sun Mán FimMiðÞri LauFös
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.