Skessuhorn


Skessuhorn - 16.12.2020, Blaðsíða 109

Skessuhorn - 16.12.2020, Blaðsíða 109
MIÐVIKUDAGUR 16. DeseMbeR 2020 109 Nýfæddir Vestlendingar 8. desember. Stúlka. Þyngd: 4.216 gr. Lengd: 54 cm. Foreldrar: Vikt- oría Dís Viktorsdóttir og Halldór Páll Geirsson, Vestmannaeyjum. Ljósmóðir: Unnur Berglind Frið- riksdóttir. Kæru viðskiptavinir! Óskum ykkur öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Með kærri þökk fyrir biðlund og skilning á þessum skrýtnu tímum. Okkar von er að geta opnað um miðjan janúar 2021, bæði öskumóttöku Fjöliðjunnar og Búkollu nytjamarkað. 10. desember. Drengur. Þyngd: 4.170 gr. Lengd: 54 cm. Foreldr- ar: Monika Branska og Rodoslaw Gwaj, Grundarfirði. Ljósmóðir: Fanný Berit Sveinbjörnsdóttir. 10. desember. Drengur. Þyngd: 4.114 gr. Lengd: 52 cm. Foreldrar: Steinunn Svavarsdóttir og Tóm- as Einar Torres, Mosfellsbæ. Ljós- móðir: Hafdís Rúnarsdóttir. 11. desember. Stúlka. Þyngd: 4.544 gr. Lengd: 53 cm. Foreldrar: Stefanía Svavarsdóttir og Benja- mín Náttmörður Árnason, Mos- fellsbæ. Ljósmóðir: Hafdís Rún- arsdóttir. 11. desember. Drengur. Þyngd: 4.670 gr. Lengd: 54,5 cm. Foreldr- ar: Rut Hallgrímsdóttir og Alex- ander Maron Þorleifsson, Akra- nesi. Ljósmóðir: Aníta Rut Guð- jónsdóttir Jólatónleikar snæfellsbæjar voru með öðru sniði en venjulega eins og svo margt annað þessa dagana. Að þessu sinni var það blanda af börnum og fullorðnum úr heima- byggð sem komu með jólgleðina en sökum samkomutakmarkanna var ákveðið að færa tónleikana heim í stofu til fólks. Höfðu tónleikarnir verið teknir upp fyrirfram í Ólafs- víkurkirkju 28. nóvember og voru svo sendir út þriðja sunnudag í að- ventu. Fjölbreytnin var í fyrir- rúmi í lagavali og var bæði sungið, rappað, spilað á ukulele, gítar, cor- net og píanó. Það var menningar- nefnd snæfellsbæjar ásamt mark- aðs- og upplýsingafulltrúa sem áttu veg og vanda af skipulagningu tón- leikanna sem heppnuðust vel. Mátti sjá að hátt í 200 heimili horfðu á og nutu þess að fá jólatóna heim í stofu í flutningi heimafólks á öllum aldri. Fram komu: Agnieszka Imgront• Alda Dís Arnardóttir• Anja Huld Jóhannsdóttir• Davíð svanur Hafþórsson• elena Makeeva• evgeny Makeev• Hanna Imgront• Hjörtur sigurðarson• Hrefna Jónsdóttir• Lena Imgront• Marek Imgront• Nanna Þórðardóttir• Olga Guðrún Gunnarsdóttir• sigurður Höskuldsson• stefanía Klara Jóhannsdóttir• Veronica Osterhammer• þa Jólatónleikar heim í stofu Á döfinni Akranes – 6. desember.- 6. janúar Jólagleði í Garðalundi 2020. Gest- ir búa til sitt eigið ævintýri. Á völd- um stöðum eru skilti með upp- ýsingum og qr-kóðum. Takið því endilega með ykkur símana í ár til að skanna qr-kóðana inn og hlusta á sögur, söng og ljóð. Akranes - 1. - 24. desember Skaginn syngur inn jólin. Skaginn syngur inn jólin með þér! Tuttugu og fjögur tónlistaratriði. Eitt eyrna- konfekt gert opinbert á hverjum morgni frá 1. des. til 24. des. Grundarfjörður - 1. - 24. des- ember Jólalögin á aðventunni verða birt, nokkur lög í senn, kl. 19 á hverjum sunnudegi fram að jólum. Með sérstakri lokaútgáfu á Þorláks- messu. Borgarnes – 14. – 20. desember Jólasveinarnir í Hafnarfjalli hafa opnað skiptistöð fyrir gjafir í skó- inn. Þreyttir jólasveinar geta kom- ið og valið í skóinn eða skipt á dóti og bros verður eina greiðslan. Borgarnes – 19. desember Jólatrjáasala Bjsv. Heiðars í sam- starfi við Skógrækt Borgarfjarð- ar í Grafarkotsskógi. Öll tré eru á 7.000 kr óháð stærð. Um að gera að skella sér í skemmtilega skóg- arferð með börnin og velja sér jólatré. Óska eftir vinnu Óska eftir vinnu frá 1. eða 15. feb. til loka júlí. Allt getur komið til greina í 300, 301 eða 310, hluta eða fullt starf. Er manneskja á besta aldri, hraust, sveigjanleg og vön ýmsu. Vinsamlegast sendið tölvupóst: 67dagny@gmail.com Til sölu Borgarnes dagatalið 2021 er kom- ið út. Veggdagatal með 13 mynd- um úr Borgarnesi. Skoða má myndirnar og fá nánari upplýsing- ar á: www.hvitatravel.is/dagatal Uppl: gullhamrar@hotmail.com Smáauglýsingar AtvinnA Getir þú barn þá birt- ist það hér, þ.e.a.s . barnið! www.skessuhorn.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.