Skessuhorn


Skessuhorn - 16.12.2020, Blaðsíða 56

Skessuhorn - 16.12.2020, Blaðsíða 56
MIÐVIKUDAGUR 16. DeseMbeR 202056 ÓSKUM STARFSMÖNNUM OG VESTLENDINGUM GLEÐILEGRA JÓLA OG FARSÆLDAR Á KOMANDI ÁRI SK ES SU H O R N 2 01 8 Jóhanna Jónsdóttir var fædd í skógum á Fellsströnd í Dölum 13. febrúar 1910, ein níu systkina. For- eldrar hennar voru hjónin Jóhann Jónasson og Margrét Júlíana sig- mundsdóttir. Jóhanna stundaði í tvö ár nám í húsmóðurfræðum á Hallormsstað og lauk námi frá Ljósmæðraskóla Íslands árið 1940. eftir að hafa verið eitt ár ljósmóðir í Vatnsdal í Húnavatnssýslu starfaði hún í ljósmóðurumdæmi borgar- ness óslitið í tæp 40 ár, frá 1942 til 1980. Þá var umdæmi hennar þrír hreppar; borgarhreppur, Álftanes- hreppur og Hraunhreppur. Leigði um tíma forstofuherbergi Helsta heimild um veru Jóhönnu í borgarnesi er frásögn sólveigar systur hennar sem segir að ýmsir erfiðleikar hafi verið á vegi henn- ar. Nefna má að erfitt var að fá gott húsnæði í borgarnesi á þessum tíma. Um tíma leigði hún lítið for- stofuherbergi sem var ansi kalt. Var það bagalegt því oft kom hún köld og hrakin heim úr vinnu. Lengst af leigði Jóhanna litla kjallaraíbúð á skallagrímsgötu 5 og þar gátu kon- ur dvalið hjá henni fram yfir fæð- ingu ef á þurfti að halda. Ljósmóð- urstarfið var ekki fullt starf og því hefði Jóhanna gjarnan viljað vinna önnur störf með til að afla tekna. Það var hins vegar ekki auðvelt um vik því fáir vildu hafa fólk í vinnu sem sí og æ þyrfti að fara frá til þess að sinna skyldustörfum. Lét hvergi deigan síga Oftast fór Jóhanna ferða sinna með mjólkurbílnum og gat þá þurft að bíða úti á vegum í langan tíma hvernig sem viðraði. Í þá daga var góður skjólfatnaður af skornum skammti. en Jóhanna lét ekki deig- an síga og tók bílpróf árið 1949, þá tæplega fertug. eftir það fékk hún fyrst um sinn stundum lánað- an bíl til að fara til sængurkvenna, en árið 1951 fékk hún undanþágu á skömmtunarárunum til að kaupa sér bíl. Var það Willis árg. 1951, Um Jóhönnu Jónsdóttur ljósmóður í Borgarnesi Jóhanna ljósmóðir. Jeppinn hennar Jóhönnu ljósmóður á sýningunni Börn í 100 ár í Safnahúsinu. Við hann stendur maður frá Árbakka, Jón Magnús Guðnason (f. 14.7.1936, d. 31.12.2018). „Jón kom til mín árið 2014 og sagði mér sögu af Jóhönnu og jeppanum, þess vegna tók ég myndina. Það var víst þannig að Jóhanna var á leið að Árbakka á jeppanum í erfiðri færð og mikilli hálku og festi hann góðan spöl frá bænum. Þá greip hún töskuna sína og hélt áfram fótgangandi. Þegar hún kom að Árbakka bað hún tiltæka menn um að sækja fyrir sig bílinn og Jón Magnús var einn þeirra sem fór. Hann sagði að þetta væri gott dæmi um skapfestu og einurð Jóhönnu að halda bara áfram fótgangandi við svona aðstæður því hennar var þörf,“ segir Guðrún Jóns- dóttir forstöðumaður Safnahúss Borgarfjarðar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.