Skessuhorn


Skessuhorn - 16.12.2020, Blaðsíða 57

Skessuhorn - 16.12.2020, Blaðsíða 57
MIÐVIKUDAGUR 16. DeseMbeR 2020 57 Ökuskírteini Jóhönnu. Hún tók bílpróf 1949, tæplega fertug að aldri. ljósgrár að lit. Var sett á hann ný yfirbygging og þennan bíl átti Jó- hanna alveg þar til hún hætti ljós- mæðrastörfum árið 1980. bíllinn er nú í eigu Kristjáns björnssonar frá Þverfelli í Lundarreykjadal og var þar áður í eigu Arnar símon- arsonar. Hefur ökutækið varðveist vel og er nú á sýningunni börn í 100 ár í safnahúsi borgarfjarð- ar. Jóhanna var mörgum minnis- stæð enda sterkur persónuleiki. Árið 1976 hélt hún upp á 25 ára af- mæli bílsins með því að aka honum hringveginn. Hún var góður bíl- stjóri og fékk tvívegis viðurkenn- ingu frá samvinnutryggingum fyr- ir öruggan akstur. Giftist aldrei Jóhanna giftist ekki og átti ekki af- komendur. Árið 1952 hóf hún sam- búð með benedikt sveinssyni sem þá var skrifstofumaður hjá Kaup- félagi borgfirðinga. Hann lést árið 1967. Jóhanna bjó í borgarnesi fram til 1980 að hún flutti til Reykjavík- ur. Hún var farin á heilsu síðustu ári ævi sinnar og lést í Reykjavík 29. apríl 2007 þá 97 ára gömul. Héraðsskjalasafn borgarfjarðar hefur um 12 ára skeið safnað eig- inhandaráritunum ljósubarna Jó- hönnu í sérstaka bók sem er verð- ugur minnisvarði um ævistarf hennar sem ljósmóður. Samantekt: Safnahús Borgarfjarðar. Ljósm. Héraðsskjalasafn Borgarfjarðar. Helsta heimild: Jón Guðnason. 1961. Dalamenn, æviskrár II, bls. 127. Grétar Sæmundsson o.fl. 2007. Minningargrein um Jóhönnu. Morg- unblaðið 27. maí, bls. 65. Sólveig Jóhannsdóttir: Um veru Jóhönnu Jóhannsdóttur í Borgarnesi. Héraðsskjalasafn Borgarfjarðar. Gleðileg jól Óskum Akurnesingum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Þökkum ánægjulegt samstarf á árinu sem er að líða.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.