Skessuhorn


Skessuhorn - 16.12.2020, Síða 103

Skessuhorn - 16.12.2020, Síða 103
MIÐVIKUDAGUR 16. DeseMbeR 2020 103 Óskum viðskiptavinum og Vestlendingum öllum gleðilegra jóla,árs og friðar með þökk fyrir árið sem er að líða Sími: 899 6160 Smáprent Píeta samtökin sinna forvarnarstarfi gegn sjálfsvígum og sjálfsskaða og styðja við aðstandendur. „Rótarý- klúbbur borgarness telur að for- varnarstarf sé mikilvægt og mik- ill ávinningur ef hægt er að bjarga mannslífum. einnig er hjá Píeta unnið gott starf þar sem unnið er að því að hlúa að eftirlifendum. Rótarý klúbburinn í borgarnesi af- henti í vikunni Píetasamtökunum styrk að upphæð 200.000 krónur,“ segir í tilkynningu. „styrkurinn kemur sér einstak- lega vel þar sem aðsókn í þjónustu samtakanna eykst stöðugt. Tæplega 500 viðtöl voru veitt í húsi Píeta í nóvember þetta árið. samtökin eru alfarið rekin af styrkjum þar sem öll okkar þjónusta er gjaldfrjáls. Til okkar geta leitað allir sem glíma við sjálfsvígshugsanir og aðstandendur þeirra. Hjá okkur starfa sálfræð- ingar, félagsráðgjafar, iðjuþjálfar og læknar. Við veitum meðferð og stuðning og leitumst við að vera til staðar, alltaf. samtökin eru afar þakklát fyrir þennan styrk,“ segir Kristín Ólafsdóttir, framkvæmda- stjóri Píeta. Píeta samtökin eru sjálfsvígs- og sjálfskaða forvarnarsamtök staðsett að baldursgötu 7 í Reykjavík. boð- ið er upp á viðtöl hjá fagmenntuðu heilbrigðisstarfsfólki fyrir 18 ára og eldri sem eru með sjálfsvígshugsan- ir og/eða sjálfsskaðavanda. einnig er boðið upp á viðtöl og stuðnings- hópa fyrir aðstandendur. Öll þjón- usta samtakanna er endurgjalds- laus, en vert er að benda á að Píeta síminn 552-2218 er opinn allan sólarhringinn. Vefsíða samtakanna er www.pieta.is, en Píeta samtökin eru einnig á Instagram og Facebo- ok undir notendanafninu @pieta- samtökin. mm/fréttatilk. Rótarýklúbbur Borgarness styrkir Píetasamtökin Það var mikið fjör að morgni 15. desember á leikskólanum sólvöll- um í Grundarfirði. Þá voru hin ár- legu litlu jól haldin en þó með að- eins óhefðbundnara sniði. Fögnuð- urinn var haldinn utandyra að þessu sinni og voru nemendur leikskól- ans því klæddir eftir veðri frekar en í sínu fínasta pússi eins og oftast áður. Jólasveinninn mætti á forláta sexhjóli enda dugar ekkert minna til að komast til byggða. Það ríkti svo mikil kátína í bland við spennu þegar sveinki útdeildi gjöfum til nemenda leikskólans. tfk Mikil spenna hjá börnunum þegar jólasveinninn las upp nöfnin. Jólasveinninn heimsótti Sólvelli
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.