Skessuhorn


Skessuhorn - 16.12.2020, Blaðsíða 71

Skessuhorn - 16.12.2020, Blaðsíða 71
MIÐVIKUDAGUR 16. DeseMbeR 2020 71 Börn, tengdabörn og barnabörn fagna því að geta loksins séð framan í ættföðurinn, Sigurberg D. Pálsson sem enn glímir við afleiðingar veirunnar. var á deildinni, það var bara til- viljun að þeir urðu þrettán,“ segir hún og brosir í gengum tárin. „svo dröslaði ég þrekhjólinu okkar hing- að upp á eftir hæðina og reyndi að hjóla á meðan fréttirnar voru. Það var rosalega gott að fá útrás þar og á þann hátt gat ég hlustað. Ástand- ið var auðvitað ótrúlegt fyrir okk- ur öll. Angist og kvíði yfir því sem yrði. Pabbi var á spítala, mamma í einangrun og börnin gátu ekk- ert gert nema bíða. Þessi tími mun seint líða okkur úr minni, þótt við reynum að henda þessu frá okkur. Ég fékk ekki sömu aukaverkanir og sigurbergur. Hjá honum voru eft- irköstin meðal annars þau að allt bragðskyn var brenglað og í raun yfirþyrmandi, of mikið bragðskyn ef svo má segja, sem hann segir vera vegna þess að hann sé örvhentur,“ segir Ólöf brosandi. „Hjá mér var það helst þannig að ég fann gríð- arlega reykingarlykt en við reykj- um hvorugt. Tengdafaðir minn, sem er látinn, reykti mikið, svo ég ákvað bara að hann væri kominn í heimsókn til að passa mig og fylgj- ast með. en svo frétti ég það síð- ar að sumir sem hafa fengið Co- vid finna einmitt mikla reykingar- lykt. svo hef ég verið hálf þreklaus, svona inn á milli og meira að segja enn í haust, þótt ég hafi alltaf mætt til vinnu. en ég er gríðarlega þakk- lát fyrir öll símtölin sem ég fékk og skilaboðin. Þau virkilega gerðu gæfumun.“ Komið heim Það er svo 14. apríl að sigurberg- ur er keyrður heim í Covid bíln- um. sjúklingar þurftu að vera al- veg einkennalausir til að fá að fara heim og á þessum tíma var hann orðinn það. Hann átti að vera í ein- angrun í sjö daga og mátti því ekki vera í samneyti við neinn. Það var kannski nokkuð sérstakt að senda veikan mann, sem þó var einkenna- laus, heim í einangrun til að sjá um sig sjálfan. Kannski var getan ekki upp á marga fiska. Þau hjón segja að þetta hafi allt blessast með góðra manna hjálp sem þau eru afar þakk- lát fyrir. „Þegar sigurbergur kom heim, flutti ég út,“ segir Ólöf og heldur áfram. „Ég hafði útvegað mér húsnæði svo hann gæti ver- ið hér heima.“ sigurbergur bæt- ir við að það hafi verið vel séð um hann, ekki síst frá Covid teyminu. „Það var hringt í mig tvisvar á dag og spurt hvernig ég hefði það. Ég nefndi það fljótlega við þau að mig myndi vanta einhverja sálfræðihjálp þar sem mér leið hreinlega ekki vel. sú staðreynd að hringt var svona oft, var sannarlega hjálp út af fyr- ir sig og því var þessi eftirfylgni góð. en ég er ekkert búinn að bíta úr nálinni með þessi veikindi. Hef farið í lungnasneiðmyndir síðan og það er enn mikið sem þarf að vinna þar og í þolprófum hef ég ekki ver- ið í nema 60% miðað við aldur. svo hér er enn verk að vinna.“ Spyr ekki að formi eða aldri sigurbergur kemst síðan á Reykja- lund í október. Það varð reyndar hlé á þjálfuninni vegna nýrrar bylgju en nú er hann kominn á fulla ferð við að byggja sig upp. „Það hef- ur verið lærdómsríkt að hitta fólk- ið sem dvelur með mér á Reykja- lundi,“ segir hann. „Það sem tengir okkur er að hafa fengið þessa veiru og margt athyglisvert hefur kom- ið í ljós í samtölum okkar á milli. sem dæmi þá virðast eftirköstin ekkert fara eftir því hversu veikur einstaklingurinn var. ekki heldur í hversu góðu formi fólk hefur verið fyrir veikindin, þeir hraustu veikj- ast alveg eins illa og hinir og undir- liggjandi sjúkdómar virðast einnig skipta minna máli en talið var. Við erum þarna á ýmsum aldri, með mismunandi bakgrunn og erum öll að glíma við það sama, að reyna að ná okkur eftir að hafa fengið þenn- an óskemmtileg gest í heimsókn. skilaboð mín til samfélagsins eru einföld; það á bara að bera fulla virðingu fyrir þessari veiru. Þetta er dauðans alvara, punktur.“ bgk/ Ljósm. úr einkasafni Um leið og við kveðjum senn krefjandi Covid ár, þá óska ég öllum íbúum Norðvestur- kjördæmis gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. SK ESSU H O R N 2020 Ég óska Samfylkingarfólki og öllum íbúum Norðvesturkjördæmis gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári Kær kveðja Guðjón S. Brjánsson alþingismaður SK E S S U H O R N 2 01 8 Okkar bestu óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár Magnús SH 205 Sendum öllum félagsmönnum og ölskyldum þeirra hugheilar óskir um gleðilega hátíð og farsæld á komandi ári. Þökkum samstarfið á árinu sem er að líða. Stjórn SDS S K E S S U H O R N 2 01 4 Starfsmannafélag Dala- og Snæfellsnessýslu Sendum Vestlendingum og landsmönnum öllum okkar bestu óskir um gleðileg jól og farsælt nýtt ár Sigurbergur kemur heim með Covid-bílnum um miðjan apríl. Afi kominn út á pallinn eftir að hörmungarnar eru gengnar yfir. Enn má hann samt ekki hitta neinn nema í fjarlægð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.