Skessuhorn


Skessuhorn - 16.12.2020, Side 89

Skessuhorn - 16.12.2020, Side 89
MIÐVIKUDAGUR 16. DeseMbeR 2020 89 Nafn: Reynir Marteinn Einarsson Aldur: 5 ára Leikskóli: Leikskólinn Andabær Svar: „Að skreyta jólatréð og borða jólamat.“ Nafn: Guðrún Ásta Tryggvadóttir Aldur: 5 ára Leikskóli: Leikskólinn Andabær Svar: „Að dansa í kringum jólatréð. Það er gaman að hafa jól.“ Nafn: Ragnhildur Bríet Huginsdóttir Aldur: 5 ára Leikskóli: Ugluklettur Svar: „Fá í skóinn. Maður fær líka að setja jólaskraut í her- bergið sitt.“ Nafn: Björn Elí Einarsson Aldur: 5 ára Leikskóli: Ugluklettur Svar: „Að vera úti í snjónum að gera snjókarl og snjóbolta.“ Nafn: Reynir Snær Birkisson Aldur: 5 ára Leikskóli: skýjaborg Svar: „snjórinn og jólaljós.“ Nafn: Tinna María Arnardóttir Aldur: 5 ára Leikskóli: skýjaborg Svar: „ Að fá pakka í skóinn. Og líka þegar ég fæ einhverja jólagjöf. Mig langar í ponyhest.“ Nafn: Heimir Garðarsson Aldur: 4 ára Leikskóli: Leikskóli snæfellsbæjar, Kríuból. Svar: „Fá jólamat.“ Nafn: Þuríður Magnea Valdimarsdóttir Aldur: 5 ára Leikskóli: Leikskóli snæfellsbæjar, Kríuból. Svar: „Að dansa í kringum jólatréð og fá pakka frá jólasveininum.“ Nafn: Halldór Vignir Bjarnason Aldur: 5 ára Leikskóli: Hraunborg, bifröst Svar: „Mér finnst skemmtilegast að horfa á jólatréð og jóla- mynd, og ég hlakka til þegar allir jólasveinarnir koma. Ég er mjög spenntur ef jólasveinninn gefur mér Kinder-egg.“ Nafn: Hrafnhildur Kristín Traustadóttir Aldur: 5 ára Leikskóli: Hraunborg, bifröst Svar: „Að jólasveinarnir setja í skóinn og gefa kindunum inni. Og kasta snjóbolta.“ Nafn: Kolbrún Erna Haagensen Aldur: 5 ára Leikskóli: Garðasel, Akranesi Svar: „Opna pakkana og fara í skógræktina.“ Nafn: Sölvi Snær Björnsson Aldur: 5 ára Leikskóli: Garðasel, Akranesi Svar: „Að setja upp jólatréð og líka þegar jólasveinarnir koma.“ Nafn: Brynjar Logi Gíslason Aldur: 3 ára Leikskóli: Akrasel, Akranesi Svar: „Jólatré og jólaskraut.“ Nafn: Erik Fannar Eyþórsson Aldur: 5 ára Leikskóli: Akrasel, Akranesi Svar: „Að fá pakka og gera pakka fyrir mömmu og pabba, en má ekki segja. Ég er búinn að pakka því inn í einn lítinn kassa og einn stóran.“ Nafn: Emilía Þórðardóttir Aldur: 4 ára Leikskóli: Akrasel, Akranesi Svar: „Jólasveinarnir því þeir koma með eitthvað í skóinn minn sem er úti í glugga.“ Nafn: Hugrún Tinna Guðlaugsdóttir Aldur: 5 ára Leikskóli: Vallarsel, Akranesi Svar: „Fá jólapakka.“ Nafn: Matthías Helgi Jóhannesson Aldur: 5 ára Leikskóli: Vallarsel, Akranesi Svar: „skreyta piparkökur og smákökur.“ Börn á Vesturlandi spurð hvað sé það besta við jólin
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.