Morgunblaðið - 04.06.2020, Blaðsíða 66

Morgunblaðið - 04.06.2020, Blaðsíða 66
66 MENNING MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. JÚNÍ 2020 Við framleiðum lausnir Sími 577 6700 / islandshus@islandshus.is / www.islandshus.is FÁST Í BYGGINGA- VÖRUVERSLUNUM Bestu undirstöðurnar fyrir SÓLPALLINN – SUMARHÚSIÐ – GIRÐINGUNA SÉRHÖNNUÐ TENGISTYKKI DVERGARNIR R NAGGUR H: 120 cm PURKUR H: 60 cm TEITUR H: 80 cm ÁLFUR H: 30 cm Frábær hönnun, styrkur og léttleiki tryggja betri undirstöðu og festu í jarðvegi. Skoðið nýju heimasíðuna islandshus.is ÖFLUGAR UNDIRSTÖÐUR Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Atómstöðin – endurlit eftir Halldór Laxness Halldórsson og Unu Þor- leifsdóttur byggt á skáldsögu Hall- dórs Laxness í sviðsetningu Þjóðleik- hússins hlýtur flestar tilnefningar til Grímunnar, Íslensku sviðslistaverð- launanna, eða 12. Eyður eftir Marm- arabörn í samstarfi við Þjóðleikhúsið hlýtur 11 tilnefningar. Gríman verður afhent í Borgarleikhúsinu 15. júní og sýnt verður beint í Ríkissjónvarpinu. Veitt eru verðlaun í 18 flokkum auk heiðursverðlauna Sviðslistasambands Íslands. Samkvæmt upplýsingum frá skipuleggjendum reyndist ekki unnt að tilnefna og verðlauna í flokkinum Útvarpsverk ársins, þar sem ekki voru framleidd nógu mörg útvarps- verk hjá RÚV þetta árið, en þau þurfa að lágmarki að vera sjö. Vegna samkomubannsins sem sett var á í mars náðu ekki nógu margir dóm- nefndarmenn að sjá tvær sýningar, sem færast af þeim sökum yfir á næsta verðlaunaár. Þetta eru Níu líf í Borgarleikhúsinu og Mæður í Iðnó. Sproti ársins  Fjöllistahópurinn Endurnýttar væntingar fyrir Endurminningar val- kyrju. Með þessari draggrevíu tókst hópnum að glæða sviðslistir enn meiri fjölbreytileika, varpa skæru glimmer- ljósi á jaðarinn og gera óhefðbundnu listformi hátt undir höfði.  Sviðslistafólk á Íslandi fyrir sitt óeigingjarna framlag á tímum Covid. Fyrir að standa vaktina þrátt fyrir allt, halda listinni lifandi og næra þjóðina þegar hún þurfti mest á því að halda.  Listhópurinn Huldufugl fyrir verkið Kassinn, þar sem leikhúsi og sýndarveruleika er blandað saman á frumlegan og skemmtilegan hátt og áhorfandinn er gerður að miðpunkti sýningarinnar.  Reykjavik Dance Festival fyrir að helga hátíðina á þessu leikári öllum þeim sem ekki hafa átt kastljósið á sviði. RDF afhenti ýmsum hópum, eins og börnum, eldri borgurum, ung- lingum, fötluðum og konum, vettvang hátíðarinnar og studdi þau í að skapa ný sviðslistaverk á sínum forsendum, með sinni eigin sýn á samfélagið.  Reykjavik Ensemble International Theatre Company fyrir að skapa spennandi vettvang fyrir sviðslista- fólk af erlendum uppruna sem býr á Íslandi og hefur átt erfitt með að koma list sinni á framfæri. Á þessum nýja vettvangi gefst íslenskum sviðs- listamönnum jafnframt tækifæri til að eiga í skapandi samskiptum við listamenn með annars konar bak- grunn og reynslu. Barnasýning ársins  Galdragáttin og þjóðsagan sem gleymdist  Gosi, ævintýri spýtustráks  Karíus & Baktus  Mamma klikk  Þitt eigið leikrit II – Tímaferðalag Dans- og sviðshreyfingar ársins  Ásgeir Helgi Magnússon og Cameron Corbett – Endurminningar valkyrju  Hrefna Hallgrímsdóttir og Svein- björg Þórhallsdóttir – Brot af því besta með Skoppu og Skrítlu  Katrín Gunnarsdóttir – Brúðkaup Fígarós  Lee Proud – Vorið vaknar  Marmarabörn – Eyður Danshöfundur ársins  Elina Pirinen – Rhythm of Poison  Katrín Gunnarsdóttir – Þel  Rósa Ómarsdóttir – Spills Dansari ársins  Elín Signý W. Ragnarsdóttir – Þel  Katrín Gunnarsdóttir – Eyður  Rósa Ómarsdóttir – Spills  Shota Inoue – Þel  Sigurður Andrean Sigurgeirsson – Þel Söngvari ársins  Eyrún Unnarsdóttir – Brúðkaup Fígarós  Karin Torbjörnsdóttir – Brúðkaup Fígarós  Rúnar Kristinn Rúnarsson – Vorið vaknar  Valgerður Guðnadóttir – Mamma klikk  Þóra Einarsdóttir – Brúðkaup Fígarós Hljóðmynd ársins  Aron Þór Arnarsson, Kristinn Gauti Einarsson og Gísli Galdur Þor- geirsson – Atómstöðin – endurlit  Baldvin Þór Magnússon – Þel  Gunnar Karel Másson – Eyður  Kristján Sigmundur Einarsson og Elvar Geir Sævarsson – Engillinn  Nicolai Hovgaard Johansen – Spills Tónlist ársins  Baldvin Þór Magnússon – Þel  Gísli Galdur Þorgeirsson – Atómstöðin – endurlit  Gunnar Karel Másson – Eyður  Pétur Ben – Brúðumeistarinn  Pétur Ben og Elvar Geir Sævars- son – Engillinn Lýsing ársins  Björn Bergsteinn Guðmundsson – Vanja frændi  Halldór Örn Óskarsson – Eyður  Hákon Pálsson – Spills  Kjartan Þórisson – Þel  Ólafur Ágúst Stefánsson – Atómstöðin – endurlit Búningar ársins  Eva Signý Berger – Þel  Guðný Hrund Sigurðardóttir – Eyður  Júlíanna Lára Steingrímsdóttir – Endurminningar valkyrju  Mirek Kaczmarek – Atómstöðin – endurlit  Þórunn María Jónsdóttir – Engillinn Leikmynd ársins  Eva Signý Berger – Þel  Finnur Arnar Arnarson – Engillinn  Gretar Reynisson / Myndband Elmar Þórarinsson – Helgi Þór rofnar  Guðný Hrund Sigurðardóttir – Eyður  Mirek Kaczmarek – Atómstöðin – endurlit Leikkona ársins í aukahlutverki  Arndís Hrönn Egilsdóttir – Engillinn  Birgitta Birgisdóttir – Atómstöðin – endurlit  Ilmur Kristjánsdóttir – Engillinn  Katrín Halldóra Sigurðardóttir – Vanja frændi  Kristbjörg Kjeld – Er ég mamma mín? Leikari ársins í aukahlutverki  Hilmir Snær Guðnason – Vanja frændi  Hjalti Rúnar Jónsson – Galdra- gáttin og þjóðsagan sem gleymdist  Hjörtur Jóhann Jónsson – Helgi Þór rofnar  Oddur Júlíusson – Atómstöðin – endurlit  Pálmi Gestsson – Ör (eða Maðurinn er eina dýrið sem grætur) Leikkona ársins í aðalhlutverki  Ebba Katrín Finnsdóttir – Atómstöðin – endurlit  Katrín Gunnarsdóttir – Eyður  Lára Jóhanna Jónsdóttir – Shakespeare verður ástfanginn  Nína Dögg Filippusdóttir – Eitur  Þuríður Blær Jóhannsdóttir – Helgi Þór rofnar Leikari árins í aðalhlutverki  Björn Thors – Atómstöðin – endurlit  Eggert Þorleifsson – Engillinn  Hilmar Guðjónsson – Helgi Þór rofnar  Hilmir Snær Guðnason – Eitur  Sveinn Ólafur Gunnarsson – Rocky! Leikstjóri ársins  Finnur Arnar Arnarson – Engillinn  Kristín Jóhannesdóttir – Eitur  Marmarabörn – Eyður  Una Þorleifsdóttir – Atómstöðin – endurlit  Vignir Rafn Valþórsson – Rocky! Leikrit ársins  Atómstöðin – endurlit eftir Halldór Laxness Halldórsson og Unu Þorleifs- dóttur byggt á skáldsögu Halldórs Laxness  Engillinn eftir Finn Arnar Arnar- son og Þorvald Þorsteinsson  Eyður eftir Marmarabörn  Helgi Þór rofnar eftir Tyrfing Tyrf- ingsson  Kartöflur eftir Ýri Jóhannsdóttur og Hallveigu Kristínu Eiríksdóttur Sýning ársins  Atómstöðin – endurlit  Engillinn  Eyður  Spills  Þel Morgunblaðið/Eggert Marmarabörn Eyður í uppfærslu Marmarabarna í samstarfi við Þjóðleikhúsið er meðal annars tilnefnd fyrir búninga, leikmynd, lýsingu, tónlist, dans og leikstjórn og sem sýning ársins. Ljósmynd/Hörður Sveinsson Endurlit Björn Thors og Ebba Katrín Finnsdóttir eru bæði tilnefnd fyrir leik sinn í Atómstöðinni – endurliti í uppfærslu Þjóðleikhússins, sem einnig er meðal annars tilnefnd sem sýning ársins. Atómstöðin – endurlit fær tólf  Eyður með 11 Grímutilnefningar  Engillinn og Þel með 10 tilnefningar hvor sýning  88 tilnefn- ingar í 18 flokkum til Grímunnar 2020  Alls eru 25 verk tilnefnd af 44 innsendum þetta árið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.