Morgunblaðið - 04.06.2020, Blaðsíða 70

Morgunblaðið - 04.06.2020, Blaðsíða 70
70 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. JÚNÍ 2020 Á föstudag: Norðan 8-13 m/s, en 13-18 austast. Dálítil él norðaustan- og austanlands, en bjart með köfl- um sunnan heiða. Hiti 0 til 10 stig, mildast syðst. Á laugardag: Minnkandi norðanátt, 5-10 m/s eftir hádegi. Víða bjart veður, en skýjað á norðaustanverðu landinu. Hiti 6 til 13 stig, en 1 til 6 á Norður- og Austurlandi. RÚV 09.00 Heimaleikfimi 09.10 Basl er búskapur 09.35 Popppunktur 2010 10.30 Fagur fiskur 11.00 Hásetar 11.20 Á tali hjá Hemma Gunn 1992-1993 12.40 Kastljós 12.55 Menningin 13.05 Basl er búskapur 13.35 Landinn 2010-2011 14.05 Íslenskur matur 14.30 Gettu betur 2003 15.25 Tíundi áratugurinn 16.10 Baðstofuballettinn 16.40 Reimleikar 17.10 Poppkorn 1986 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Nýi skólinn 18.15 Maturinn minn 18.26 Allt í einum graut 18.50 Myndavélar 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.00 Víkingur Heiðar og Sin- fóníuhljómsveit Ís- lands 21.00 Sjö hliðar sannleikans 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Útrás 22.55 Ósýnilegar hetjur 23.40 Á hælum morðingja Sjónvarp Símans 11.30 Dr. Phil 12.10 The Late Late Show with James Corden 12.50 The Bachelorette 14.10 Black-ish 14.33 The Block 16.05 Malcolm in the Middle 16.25 How I Met Your Mother 16.50 The King of Queens 17.10 Everybody Loves Ray- mond 17.35 Dr. Phil 18.20 The Late Late Show with James Corden 19.05 American Housewife 19.30 The Unicorn 20.00 Meikar ekki sens 20.25 Intelligence 21.00 9-1-1 21.50 The Resident 22.35 Agents of S.H.I.E.L.D. 23.20 The Late Late Show with James Corden 00.05 FBI 00.50 Bull Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4  93,5 08.00 Heimsókn 08.15 Masterchef USA 09.05 Bold and the Beautiful 09.25 Gilmore Girls 10.05 Curb Your Enthusiasm 10.45 Gossip Girl 11.25 Divorce 11.55 Besti vinur mannsins 12.35 Nágrannar 12.55 Hönnun og lífsstíll með Völu Matt 13.20 Hversdagsreglur 13.40 Blokk 925 14.00 Leitin að upprunanum 14.30 Juliet, Naked 16.05 Teen Titans Go! To the Movies 17.35 Bold and the Beautiful 18.00 Nágrannar 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.50 Sportpakkinn 18.55 Ísland í dag 19.10 BBQ kóngurinn 19.40 Love in the Wild 20.30 Magnum P.I. 21.20 S.W.A.T 22.00 The Blacklist 22.50 Real Time With Bill Maher 23.55 Killing Eve 00.45 Gasmamman 20.00 Mannamál 20.30 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta 21.00 21 – Fréttaþáttur á fimmtudegi 21.30 Hugleiðsla með Auði Bjarna 21.45 Bókin sem breytti mér Endurt. allan sólarhr. 16.00 Gömlu göturnar 16.30 Gegnumbrot 17.30 Tónlist 18.30 Joel Osteen 19.00 Joseph Prince-New Creation Church 19.30 Joyce Meyer 20.00 Í ljósinu 21.00 Omega 22.00 Á göngu með Jesú 23.00 Let My People Think 23.30 Let My People Think 20.00 Að austan 20.30 Landsbyggðir – Háskól- inn á Akureyri Endurt. allan sólarhr. 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Á tónsviðinu. 15.00 Fréttir. 15.03 Flakk. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. 18.00 Spegillinn. 18.30 Saga hlutanna. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Heilinn hans afa. 20.00 Sinfóníuhljómsveit Ís- lands í beinni: Víkingur Heiðar leikur Mozart. 21.00 Mannlegi þátturinn. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. 23.05 Lestin. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 4. júní Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 3:14 23:40 ÍSAFJÖRÐUR 2:23 24:40 SIGLUFJÖRÐUR 2:03 24:26 DJÚPIVOGUR 2:32 23:20 Veðrið kl. 12 í dag Norðlæg átt, 5-13 m/s í dag, hvassast vestantil. Skýjað og skúrir eða slydduél norðan- og austanlands, en annars bjart með köflum. Þykknar upp með skúrum á Suðausturlandi er líður á daginn. Hiti 1 til 8 stig, en allt að 15 stig suðvestantil. Ég er mikill aðdáandi Seinfeld-þáttanna. Vissulega hafa ein- hverjir brandaranna ekki elst vel en kar- akterarnir eru kostu- legir og að mínu mati eru þættirnir þeir fyndnustu meðal „sit- com“-þátta. Um liðna helgi tók ég upp á því að horfa á aðra þætti með Jerry Seinfeld, Comedians in Cars Getting Cof- fee, sem Netflix sýnir. Eins og nafnið gefur til kynna fær Seinfeld til sín grínista sem fara með honum í bíl til að ná sér í kaffibolla. Eitt- hvað var ég efins um ágæti þáttanna enda aldrei verið hrifinn af uppistandi Seinfelds en þeir komu mér skemmtilega á óvart, að minnsta kosti þrír fyrstu þættirnir. Eitthvað er búið að breyta tímaröðinni á þáttunum en í þeim fyrsta, frá árinu 2015, keyrðu Seinfeld og Jim Carrey um á Lamborghini og í hinum tveimur, frá 2014, slóst Jimmy Fallon með í för. Gaman var að sjá hve vel Seinfeld náði til þeirra og augljóst að hann er mikils metinn meðal annarra grínista. Þá tók ég yfirgengi- lega lífsánægju Fallons í sátt þar sem augljóst var í þáttunum að hún er raunveruleg og ekki aðeins fyrir gesti spjallþáttar hans, The To- night Show. Ljósvakinn Böðvar Páll Ásgeirsson Grínistar, kaffi og dýrir bílar Hress Jerry Seinfeld er einn sá vinsælasti. AFP 6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. Þú ferð framúr með bros á vör. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tónlist og létt spjall. 14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist, létt spjall og skemmtilegir leikir og hin eina sanna „stóra spurning“ klukk- an 15.30. 16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu skemmtilegri leiðina heim með Loga Bergmann og Sigga Gunnars. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs- son og Jón Axel Ólafsson flytja fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins og mbl.is á heila tímanum, alla virka daga. Söngkonan Regína Ósk hefur enn ekki fengið bragð- og lyktarskyn sitt aftur eftir að hún greind- ist með smit- sjúkdóminn Covid-19, þrátt fyrir að hafa náð sér af sjúkdómnum. Hún mætti í Síðdegisþáttinn í vikunni og ræddi reynslu sína eftir veik- indin en hún sagði að nú væru að verða komnar 11 vikur síðan hún fann síðast bragð og lykt. Kvaðst hún hafa fengið margar spurningar frá fólki sem hefði áhyggjur af bragð- og lyktarleysi hennar og viðurkenndi að lítið sem ekkert væri vitað um batahorfurnar en heilbrigðisstarfsmenn og sérfræð- ingar gætu fá svör veitt. Allt viðtalið við Regínu er að finna á K100.is. Regína Ósk finnur enn ekki bragð og lykt Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 8 skýjað Lúxemborg 24 rigning Algarve 22 léttskýjað Stykkishólmur 9 skýjað Brussel 22 alskýjað Madríd 27 léttskýjað Akureyri 8 skýjað Dublin 13 skýjað Barcelona 23 léttskýjað Egilsstaðir 9 skýjað Glasgow 15 skýjað Mallorca 25 heiðskírt Keflavíkurflugv. 9 súld London 16 rigning Róm 25 heiðskírt Nuuk 5 rigning París 25 rigning Aþena 20 rigning Þórshöfn 6 skýjað Amsterdam 19 alskýjað Winnipeg 21 léttskýjað Ósló 20 alskýjað Hamborg 16 þrumuveður Montreal 13 alskýjað Kaupmannahöfn 17 léttskýjað Berlín 16 léttskýjað New York 25 heiðskírt Stokkhólmur 17 heiðskírt Vín 19 léttskýjað Chicago 22 alskýjað Helsinki 16 heiðskírt Moskva 14 alskýjað Orlando 28 alskýjað  Norskir gamanþættir um tvær fjölskyldur sem flytja saman í hús sem þær erfa en sambúðin reynist ekki eins auðveld og ætlað var. e. RÚV kl. 18.26 Allt í einum graut 1:9 Fatnaður fyrir brúðhjónin, förðun, hárgreiðsla, brúðkaupsferðin, veislumatur, veislusalir og brúðar- gjafir eru meðal efnis í blaðinu. - meira fyrir áskrifendur PÖNTUN AUGLÝSINGA: fyrir kl. 12, mánudaginn 15. júní. NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR: Katrín Theódórsdóttir Sími: 569 1105 kata@mbl.is BRÚÐKAUPSBLAÐ Morgunblaðsins kemur út föstudaginn 19. júní SÉRBLAÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.