Morgunblaðið - 04.06.2020, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 04.06.2020, Blaðsíða 44
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. JÚNÍ 2020 ESTRO Model 3042 L 164 cm Leður ct. 10 Verð 339.000,- L 198 cm Leður ct. 10 Verð 379.000,- ítölsk hönnun – ítölsk framleiðsla Skeifunni 8 | Sími 588 0640 | casa.is CASA býður upp á vaxtalausar raðgreiðslur (meðVisa / Euro) í allt að 6 mánuði. Hæ! Hjón kaupa íbúð, hann er bara skráður fyrir íbúðinni en bæði hjón- in fyrir lánum. Hvernig virkar það við skilnað? Er það 50/50? Kveðja, B Sæl B. Algengast er að eignir hjóna séu svokallaðar hjúskapareignir. Um leið og stofnað er til hjúskapar verða þannig allar eignir maka að hjú- skapareignum viðkomandi nema hjónin hafi gert sérstakar ráðstaf- anir eða lög standi til annars. Þannig geta hjón gert sérstakan formbund- inn samning sín á milli sem kallast kaupmáli og með honum stofnað til séreigna sem falla utan skipta við skilnað. Meginreglan við fjárskipti milli hjóna er á hinn bóginn svo- nefnd helmingaskiptaregla. Sam- kvæmt henni á hvor maki um sig til- kall til helmings úr skýrri hjú- skapareign hins. Af fyrirspurn þinni má ráða að íbúðinni yrði skipt eftir framangreindri helmingaskipta- reglu þar sem um hjúskapareign er að ræða. Breytir engu í þeim efnum þótt maðurinn sé þinglýstur eigandi eignarinnar. Kveðja, Sævar Þór Jónsson Lögmaður/MBA Liggur þér eitthvað á hjarta? Þú getur sent Sævari Þór spurningu á eftirfarandi slóð: www.mbl.is/ smartland/spurdu_logmanninn/ Hvernig skiptist eignin við skilnað? Ljósmyndir/Unsplash Sævar Þór Jónsson lögmaður/ MBA svarar spurningum les- enda Smartlands. Hér fær hann spurningu frá manneskju sem veltir fyrir sér hvað gerist við skilnað ef annar aðilinn er bara skráður fyrir fasteign í þeirra eigu. Sævar Þór Jónsson lög- maður rekur lögmannsstof- una Sævar Þór & Partners.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.