Morgunblaðið - 04.06.2020, Blaðsíða 54
Framkvæmdastjóri
Nánari upplýsingar:
Þórður S. Óskarsson (thordur@intellecta.is)
Thelma Kristín Kvaran (thelma@intellecta.is)
Umsóknarfrestur er til og með 15. júní 2020
Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is
Skógræktarfélag Reykjavíkur er sjálfstætt
starfandi áhugamannafélag um skógrækt.
Hlutverk félagsins er að vinna að skógrækt,
trjárækt og landbótum í Reykjavík og víðar.
Aðalverkefni Skógræktarfélags
Reykjavíkur er umsjón Heiðmerkur, eins
stærsta og vinsælasta útivistarsvæðis á
höfuðborgarsvæðinu.
Skógræktarfélag Reykjavíkur hefur einnig
umsjón með Esjuhlíðum ásamt skógrækt
á Reynivöllum í Kjós, á Múlastöðum í
Flókadal í Borgarbyggð og í Fellsmörk í
Mýrdal.
Skrifstofur félagsins eru á Elliðavatni í
Heiðmörk.
Nánari upplýsingar má finna á:
www.heidmork.is Með umsókn skal fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem í stuttu og kjarnyrtu máli er gerð grein fyrir hæfni
umsækjanda sem nýtist í starfi. Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál. Við hvetjum bæði
konur og karla til að sækja um.
• Háskólapróf sem nýtist í starfi
• Farsæl reynsla af stjórnun, rekstri og fjármálum
• Góðir skipulagshæfileikar og metnaður til árangurs
• Þekking og reynsla af skógrækt og skógræktarstarfsemi
er æskileg
• Hæfni til að tjá sig i ræðu og riti asamt reynslu af miðlun
upplýsinga
• Þekking og reynsla af opinberri stjórnsýslu er kostur
• Hæfni í mannlegum samskiptum
• Stjórnun og rekstur
• Samskipti og samstarf við opinbera aðila, fyrirtæki,
félög og einstaklinga
• Samninga- og áætlanagerð
• Eignaumsýsla jarða, fasteigna, véla og tækja
• Fræðslu- og kynningarmál
• Stjórnun verkefna í tengslum við skógrækt,
vatnsvernd, þróun viðarvinnslu ásamt stíga- og
vegagerð
Menntunar- og hæfniskröfur: Helstu verkefni:
Skógræktarfélag Reykjavíkur óskar eftir að ráða öflugan og framsýnan einstakling í starf
framkvæmdastjóra félagsins. Félagar eru tæplega 2.000 og fastir starfsmenn þrír en að auki starfar fjöldi
fólks tímabundið fyrir félagið á sumrin og í tengslum við árlegan jólamarkað á Elliðavatni.
Síðumúla 5 • 108 Reykjavík • 511 1225 • intellecta.is
RÁÐNINGAR
RÁÐGJÖF
RANNSÓKNIR