Morgunblaðið - 04.06.2020, Qupperneq 54

Morgunblaðið - 04.06.2020, Qupperneq 54
Framkvæmdastjóri Nánari upplýsingar: Þórður S. Óskarsson (thordur@intellecta.is) Thelma Kristín Kvaran (thelma@intellecta.is) Umsóknarfrestur er til og með 15. júní 2020 Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is Skógræktarfélag Reykjavíkur er sjálfstætt starfandi áhugamannafélag um skógrækt. Hlutverk félagsins er að vinna að skógrækt, trjárækt og landbótum í Reykjavík og víðar. Aðalverkefni Skógræktarfélags Reykjavíkur er umsjón Heiðmerkur, eins stærsta og vinsælasta útivistarsvæðis á höfuðborgarsvæðinu. Skógræktarfélag Reykjavíkur hefur einnig umsjón með Esjuhlíðum ásamt skógrækt á Reynivöllum í Kjós, á Múlastöðum í Flókadal í Borgarbyggð og í Fellsmörk í Mýrdal. Skrifstofur félagsins eru á Elliðavatni í Heiðmörk. Nánari upplýsingar má finna á: www.heidmork.is Með umsókn skal fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem í stuttu og kjarnyrtu máli er gerð grein fyrir hæfni umsækjanda sem nýtist í starfi. Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál. Við hvetjum bæði konur og karla til að sækja um. • Háskólapróf sem nýtist í starfi • Farsæl reynsla af stjórnun, rekstri og fjármálum • Góðir skipulagshæfileikar og metnaður til árangurs • Þekking og reynsla af skógrækt og skógræktarstarfsemi er æskileg • Hæfni til að tjá sig i ræðu og riti asamt reynslu af miðlun upplýsinga • Þekking og reynsla af opinberri stjórnsýslu er kostur • Hæfni í mannlegum samskiptum • Stjórnun og rekstur • Samskipti og samstarf við opinbera aðila, fyrirtæki, félög og einstaklinga • Samninga- og áætlanagerð • Eignaumsýsla jarða, fasteigna, véla og tækja • Fræðslu- og kynningarmál • Stjórnun verkefna í tengslum við skógrækt, vatnsvernd, þróun viðarvinnslu ásamt stíga- og vegagerð Menntunar- og hæfniskröfur: Helstu verkefni: Skógræktarfélag Reykjavíkur óskar eftir að ráða öflugan og framsýnan einstakling í starf framkvæmdastjóra félagsins. Félagar eru tæplega 2.000 og fastir starfsmenn þrír en að auki starfar fjöldi fólks tímabundið fyrir félagið á sumrin og í tengslum við árlegan jólamarkað á Elliðavatni. Síðumúla 5 • 108 Reykjavík • 511 1225 • intellecta.is RÁÐNINGAR RÁÐGJÖF RANNSÓKNIR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.