Morgunblaðið - 27.11.2020, Síða 59

Morgunblaðið - 27.11.2020, Síða 59
notum mest bógbitann af frampart- inum. 1 lambabógur 1 l vatn 8 msk/80 g sjávarsalt 6 msk/60 g la kama-kryddblanda 50 ml repjuolía Búið til pækil með því að blanda saman salti og köldu vatni og setjið lambið í hann í þrjár klukkustundir í kæli. Þerrið lambið og nuddið la kama-kryddblöndu á það með olíu. Á Sumac eldum við lambið yfir nótt í 10 klukkustundir á 70°C en einnig er hægt að elda það í eldföstu móti á 120°C með álpappír og smávegis af vatni í botninum í þrjár klukku- stundir. Grillið að lokum lambið í fjórar mínútur á hvorri hlið. Lambið er frábært með grilluðu blaðkáli og steiktum saffran- hrísgrjónum. Stökkt kartöflusmælki chermoula + tómatur + toum 400 g kartöflusmælki salt eftir smekk olía til steikingar tómatsósa, reykt toum-sósa chermoula-sósa Sjóðið kartöflur við hæga suðu í 30 mínútur. Sigtið og látið þær kólna í dágóða stund. Kremjið kart- öflurnar síðan létt með höndunum. Hitið olíu í potti upp í 180°C og djúp- steikið kartöflurnar í 3–4 mínútur. Kryddið með salti. Dreypið reyktri tómatsósu yfir kartöflurnar. Setjið í skál, sprautið toum-sósu yfir og toppið með cher- moula-sósu. Bökuð seljurót harissa + shanklish + za‘atar Ef það er eitthvert grænmeti sem getur komið í staðinn fyrir kjöt þá er það bökuð og grilluð seljurót. Þegar seljurótin er grilluð og aðeins þurrkuð næst ótrúlega góð áferð á hana og bragðið verður dásamlegt. 2 seljurætur salt ólífuolía 100 g harissa-sósa 2 msk./20 g za‘atar-kryddblanda Bakið seljurót í ofni í 50 mínútur á 180°C. Afhýðið seljurótina og skerið hana í tvennt. Þurrkið í kæli yfir nótt. Grillið á öllum hliðum og skerið svo í sneiðar. Setjið seljurótina svo saman eins og hún var áður en þið skáruð hana í sneiðar. Kryddið með salti og ólífuolíu. Hjúpið með har- issa-sósu og bakið í ofni á 200°C í 10 mínútur. M sumac 1 kg grískt jógúrt 400 ml vatn 2 msk./20 g salt Setjið allt í pott og hitið rólega þangað til jógúrtið byrjar að kurlast upp og skilja sig. Setjið klút í sigti, hellið jógúrtinu í sigtið og látið standa í kæli í fimm klukkustundir. Samsetning Dreifið shanklish í miðjuna á diski, dreypið yfir ólífuolíu og za‘at- ar-kryddblöndunni. Leggið svo sneiðar af seljurótinni ofan á. Stökkt kart- öflusmælki chermoula + tómatur + toum Bökuð seljurót harissa + shankl- ish + za‘atar 59 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 27. NÓVEMBER 2020 Sími 557 8866 | pantanir@kjotsmidjan.is | Fossháls 27, 110 Reykjavík Opnunartími7.30-16.30 Gjafabréf Kjötsmiðjunnar eru fullkomin í jólapakkann fyrir starfsfólkið. Eða til að gleðja nákominn sælkera með góðu kjöti.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.