Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1904, Qupperneq 11

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1904, Qupperneq 11
1!)01 <) héraðinu, en auk þeirra er grunsamt, að 2 aðrir hafi ef til vill haft hana. Úr veikinni dóu 4 börn. Höfðahvei'fishérað: 10 sinnuni kom fyrir diphtheritis í umdæmi mínu á árinu; auk þess var mín vitjað á 1 heimili utan umdæmisins til þess að segja um, hvort þar gengi barnaveiki, enda hafði enginn læknir komið þar. Þar hafði þá fyrir skemmstu dáið stúlka, 15 ára, úr veiki þessari. 2 aðrir á heimilinu höfðu þá barnaveikis- einkenni: fullorðinn kvenmaður dálitla skóf í hálsinum og drengur 8 ára paralysis i kokinu. Hvað hina 10 sjúklingana snertir, þá voru börnin tvisvar dáin, er ég kom til, enda allt of seint vitjað læknis. í eitt skipti fann ég aðeins paralysis í kokinu, og hafði sjúklingurinn gengið með hana í margar vikur án jæss að vitja læknis, en veikin hafði byrjað með „hálsbólgu“, og á þvi heimili gekk barnaveiki árinu áður. Tvisvar sá ég alls ekki sjúklingana, og' var mín ekki leitað til þeirra, en það kom upp síðar, að sjúkdómurinn hlaut að hafa verið barnaveiki; annar þeirra sjúklinga dó. Þá eru eftir 5 sjúklingarnir; 2 af þeim sá ég, er þeir voru mjög langt leiddir, og var full þörf á að gera barkaskurð á öðrum, en verkfæri til þess hafði ég þá ekki með, og náðist ekki til mín aftur, áður en þeir dóu; árangurslaust sprautaði ég inn sterkum skammti af »serum“, enda höfðu sjúklingarnir þá haft veikina í viku eða lengur. Á 2 sjúk- lin gum gat ég gert seruminjection i byrjun veikinnar, báðir höfðu D. pharyngis & laryngis, og' batnaði báðum, án þess gera þyrfti barkaskurð. Ég trúi því, að fátt af börnunum hefði þurft að deyja, ef þau hefðu notið fullrar læknishjálpar, fengið seruminjectionir í tæka tíð og barkaskurðir verið gerðir, er þær hefðu elcki hrifið. Aðallega er hér um að kenna vanrækslu á að leita læknis í tíma. 4. Hettusótt (angina parotidea). Hún kom fyrir í 4 héruðum, öllum á Vesturlandi. Allir héraðslæknarnir þar geta hennar stuttlega í aðalskýrslunum: Ólafsvíkurhérað: Hettusótt sá ég á 2 sjómönnum i júnímánuði. Þeir voru báðir af sama skipi og' kváðust hafa fengið veikina vestur á Dýrafirði. Lágu í hálfan mánuð »ueð parotitis og' orchitis töluvert þungt haldnir. Þingeyrarhérað: Hettusótt, sem brytt hafði á í Önundarfirði síðast á árinu 1900, barst hingað vestur á bóginn eftir áramótiri og stakk sér niður hér og hvar fram á suinar. Síðan í júlí hef ég ekki orðið hennar var. ísafjarðarhérað: Hettusótt hefur komið fyrir í 8 fyrstu mánuðum ársins, en ekki verður séð, hvaðan hún hefur komið. Strandahérað: Væg hettusótt gekk víða yfir í héraðinu í janúannánuði og fram í febrúar. Dó svo út. 2 sjúklingar leituðu mín; hafði grafið í parotis á báðum, sem riiun mjög sjaldgæft. 5. Taugaveiki (febris typhoidea) var með tíðara móti. Voru skráðir 278 á árinu, og er það talsvert fleira en nokkur riæstu ár á undan. Hér kemur það helzta sem héraðslæknarnir hafa frá henni að segja: Reijkjavikurhérað: 10 manneskjur tóku þessa sótt, svo að mér sé kunnugl. Taugaveiki er heimasótt í Reykjavík. En aldrei hefur sólt þessi undanfarin ár náð 2
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.