Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1904, Qupperneq 19

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1904, Qupperneq 19
17 1901 utan á hálsinum og 3 vikum síðar gigtsótt. 18 ára gömul stúlka fékk kverkabólgu og tæplega viku siðar gigtsótt. 14 ára stúlka fékk gigtsótt með endocarditis ca. 1 viku eftir að hún hafði fengið kverkabólgu, er gekk á bænum. 19 ára gömul stúlka fékk kverkabólgu og 2—3 vikum síðar gigtsótt. 22 ára gömul stúlka var á bæ, þar sem kverkabólga gekk; hún félck aldrei angina tonsillaris, svo að sjáanlegt væri, og neitaði alltaf að hún fyndi til sársauka við að kingja, en hún tók mikla hitaveiki með bólgu utan á hálsinum, er endaði með allmildlli ígerð. 3—4 vikum síðar fékk hún erythema nodosum á báða fótleggi og nokkru síðar febris rheumatica. [Mjög grunsamlegt er, að mikið af þessu hafi verið skarlatssótt, og það meira að segja miklu þyngri en hún var víðast annars staðar og meira um eitlaígerðir og liða- hólgu upp úr henni en nokkurs staðar er getið um upp úr skarlatssótt þetta ár, nema i Rangárhéraði (sjá kaflann uin skarlatssótt) ]. 14. Magakvef með sótthita (1‘ebris gaslrica s. continua). Með því sjúkdómsheiti eru skráðir samtals 61 sjúklingur i 8 læknishéruðum, en ekki er neitt sagt frá háttalagi sóttarinnar í aðalskýrslum úr neinu þeirra. Að öllum Hkindum hafa a. m. k. langflestir af sjúklingunum haft væga „atypiska" taugaveiki. Er nú fyrir löngu hætt að telja þennan sjúkdóm á farsóttaskrám sem sérstaka farsótt. 15. Heilasótt (meningitis cerebro-spinalis epidemica). í 3 héruðum (Miðfjarðar, Siglufjarðar og Fáskrúðsfjarðar) eru skráðir 4 sjúkl. nieð þessa sótt, 2 úr Miðfjarðarhéraði, en sinn úr hvoru hinna, en hennar ekki að neinu getið í aðalskýrslum úr þessum héruðum. Trúlegt er, að sjúkdómsgreiningin sé vafasöm og hafi a. m. k. sumt af þessum sjúklingum haft heilaberklabölgu (meningitis tuberculosa). 16. Miltisbrandur (antbrax). 1 maður sýktist í Reykjavíkurhéraði, og segir svo í skýrslu þaðan: Miltisbrandur kemur hér fyrir í skepnum á hverju ári, þó að ekki séu mikil hrögð að því. Það bar til um sumarið, að búandi maður í bænum missti kú úr miltis- brandi. Hann vildi ekki trúa því, að kýrin hefði drepizt af þessari orsök, og hafði þó dýralæknir sagt svo vera; honum leizt vel á ketið og vildi fá að hafa það til matar; gekk hann um bæinn með hráa ketbita af kúnni í vösum sínum, kom til landlæknis °g héraðslæknis og' vildi fá leyfi þeirra til að éta kúna, en fékk hjá báðum harða skipun um að grafa hana. Engu að síður hafði hann soðið ketstykki af kúnni og etið asamt öðrum manni — svo var kýrskrokkurinn grafinn eftir skipun lögreglustjóra. Rétt á eftir tók bóndi þunga sött og andaðist eftir 2 sólarhringa. Var lík hans krufið °g kom í ljós, að hann hafði dáið af miltisbrandi. Miltisbrands í skepnum er getið úr Nauteyrarhéraði, og er skýrt svo frá í aðal- skýrslu þaðan: __ Miltisbrandur kom upp á bæ einum og drap á stuttum tíma mestallan nautpen- ing bónda. Hafði hann keypt útlenda húð í kaupstaðnum, lag't hana í bleyti í bæjar- læknum og' dregið hana svo inn í heyhlöðu, þar sem heyið handa kúnum var tekið. ~ ungir kálfar voru í fjósinu, og var þeim ekkert hey gefið úr þeirri hlöðu. Þeir 3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.