Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1904, Side 23

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1904, Side 23
21 1-901 Langflestir eru úr Eyrarbakkahéraði (17) og þar næst úr Reykjavíkur og Akureyrar- héruðum (10 úr hvoru), en þess ber að gæta, að flestir, sem skráðir eru í Reykjavík og Akureyri eru aðkomusjúklingar, er sótt hafa þangað víðs vegar að til lækninga. -— Hundalækningar telja flestir héraðslæknarnir, að hafi verið í lagi, en nokkrir, að þær hafi verið í megnum ólestri. 6. Kláði (scabies). Tæplega 300 kláðasjúldingar eru skráðir, en þeir læknar, er á annað borð minn- ast á kláða í aðalskýrslum, telja, að hann muni vera langt um tíðari en skráningin sýnir. 7. Krabbamein (cancer, sarcoma). Engin sérstök skýrsla er uin þau, en nokkrir læknar geta í aðalskýrslunum um krabbameinssjúklinga, er þeir vita um; eru það 28 sjúklingar með krabbamein (cancer labii 1, ca. genae 1, ca. oesophagi 1, ca. ventriculi 14, ca. hepatis 1, ca. mam- niae 8 og ca. uteri 2) og 3 með sarkmein (sarcoma antibrachii 1, s. humeri 1 og s. femoris 1). 8. Drykkjuæði (delirium tremens). 6 eru skráðir í Reykjavíkurhéraði, en enginn annars staðar. r C. Ymsir sjúkdómar. 1. Algengustu kvillar. í aðalskýrslum sumra læknanna er skrá yfir þá sjúlcdóma, er þeir hafa fengið til meðferðar á árinu og' getið sjúklingafjölda í hverjum um sig. Má þar sjá, hvaða sjúkdómar hafa verið tíðastir hjá þeim. Víðast er ýmiss konar magaveiki þar efst á blaði (Dala 33, Þingeyrar 156, Akureyrar 77, Seyðisfjarðar: magakvillar tíðastir að frátöldum farsóttum, Húsavíkur 47, Mýrdals: algengastir — sjá kaflann um mataræðið, Keflavíkur 129) og þar næst gigt (rheumat. musc. v. artic. chron.), Borgarfjarðar 32, Dala 27, Þingeyrar 167, Húsavíkur 45, Keflavikur 40). í þriðju röð koma svo víðast tannskemmdir, sums staðar taugaveikhin (neurastheni & hysteri). 2. Skyrbjúgur (scorbutus). Hans er getið í 4 héruðum. í aðalskýrslu úr Ólafsvíkurhéraði segir svo: 2 sjúk- lingar vitjuðu min með scorbutus á árinu; báðir voru þeir fátæklingar, sem áttu við dlan aðbúnað að búa. — Hin héruðin voru Seyðisfjarðar (2 sjúkl.), Fáskrúðsfjarðar (0 sjúkl.) og Keflavíkur (1 sjúkl.). 3. Fátíðir sjúkdómar. Af sjúkdómum, sem læknarnir telja fátíða hér, geta þeir um leukaemi, elephan- basis, ascariasis og diabetes. Hinn síðast nefndi sjúkdómur er talinn í Vestmanna- eyjum, en a. ö. 1. engin grein fyrir honum gerð. Um hina segir svo í aðalskýrslunum: Reykjavíkurhérað: Á þessu ári kom fýrir mig sjúkdómur, sein ég veit ekki til, að áður hafi gert vart við sig hér á landi. Sjúkdómurinn var leukaemia og sjúklingurinn
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.