Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1904, Qupperneq 26

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1904, Qupperneq 26
1901 24 inginn. Fractura hvorki á höfði eða útlimum. Drengurinn kom aldrei til meðvitund- ar, en dó að stundu liðinni, að ætlan minni af compressio cerebrL Keflavíkurhérað: Maður einn í Grindavík hljóp með hlaðna byssu í hendinni yfir grjótgarð; en um leið og hann stökk yfir, reið skotið af byssunni; fór það inn i hægra lærið innanvert, fyrir neðan smáþarmana, lítið eitt á ská upp og lítið eitt út á við, en kom hvergi út aftur. Eftir stefnu skotsársins að dæma, er ég kannaði það, er eflaust, að skotið hefur farið inn í mjaðmarholið. í byssunni voru ferskeytt, slegin blýstykki, en engin högl, og marhálmur sem forhlað. VI. Ýmislegt. 1. Skottulæknar. Nokkrir héraðslæknanna geta skottulækna í héruðum sínum. Telja flestir skottulækningar fara þverrandi. í skýrslu úr Akureyrarhéraði er þess getið, að mað- ur, er fékkst við skottulækningar, hafi flutt barnaveiki á heiinili sitt, og hafi hún orðið sumum af börnum hans að fjörtjóni. 2. Sjúkrahús. Þau voru starfrækt í 5 héruðum, eins og árið áður, en engin ný bættust við. Skal um rekstur þeirra vísað til skýrslunnar um sjúkrahús, en annars eru skýrslur héraðslæknanna um þau næsta ófullkomnar, neina skýrslan úr Akureyrarhéraði. 3. Húsakynni og þrifnaður. Læknar láta þessa getið: Skipaskagahérað: Byggingum hefur mikið fjölgað; eru menn almennt komnir á þá skoðun, að byggja skuli rúmbetri og bjartari híbýli en menn hingað til hafa átt við að búa. Þrifnaður er eins og að undanförnu á misjöfnu stigi. Sums staðar er óþrifnaður á háu stigi, enda þrífst kláðinn vel á slíkuin stöðum. Samfara þessu er illur og' tötralegur klæðnaður. Þó fer þrifnaður yfirleitt vaxandi. Borgarfjarðarhérað: Svo er að sjá sem híbýli manna hafi enn engan rétt á séi fyrir hrákunum. Flestir hrækja frá sér, þar sem þeir eru komnir, og þó að hráka- dallar séu fyrir höndum, nota menn þá ekki néma endrum og eins. Þarf víst að lesa yfir landanuin lengi um það efni. Ólafsvíkurhérað: Húsakynni eru hér víða mjög ófullkomin og sums staðar að heita má óbyggileg mennskum mönnum, en mér er óhætt að fullyrða, að smekkur manna hér fyrir góðum húsakynnum hefur mikið vaxið þessi síðustu ár. Þrifnaður manna á meðal virðist og vera að færast í vöxt, þótt enn sé mikið ábótavant í því efni. Það er sérstaklega í sjóplássunum, að margir eru tregir til að framfylgja eða hlýðnast ýmsum þrifnaðarreglum. Nauteyrarhérað: Þótt húsakynni hér séu víða dágóð og sums staðar enda ágæt og yfirleitt betri en í þeim sveitum, sem ég er kunnugur á Suðurlandi, j>á eru húsa- kynni sums staðar og íbúð óbrúkandi. Hræddur er ég uin, að vatnsból séu sums
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.