Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1904, Qupperneq 36

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1904, Qupperneq 36
34 190ÍÍ hehningi lægri en árið áður, en manndauði úr sóttinni varð þó fullt eins mikill, og bendir það á, að hún hafi verið þyngri þetta ár. Er þó þess að gæta, sem drepið er á í Heilbrigðisskýrslum 1901, að ekki er ósennilegt, að sumt þeirra sjúklinga, sem skráð- ir voru þá með skarlatssótt, hafi í rauninni haft rauða hunda, og skarlatssóttin þá hafi þess vegna verið talin bæði tíðari og vægari en rétt var. Læknar láta þessa getið: Reykjavíkurhérað: Skarlatssóttin hefur gert vart við sig allt árið. Alls hafa 54 manneskjur fengið þessa veiki, svo að læknum sé kunnugt, en ekki er ólíklegt, að sjúklingarnir hafi í raun og veru verið nokkuð fleiri. Borgarfjarðarhérað: Skarlatssótt stakk sér niður á 2 bæjum í héraðinu þetta árið. Fyrst kom hún upp i Hvammi í Hvítársíðu í júlímánuði, 1—2 döguin eftir komu kaupamanns þangað af Eyrarbakka. Höfðu börn hans legið í skarlatssótt, þegar hann fór að heiman. 3 unglingar, á aldrinum 7—17 ára, tóku sóttina. Veikin var fremui' væg og fylgikvillar ekki aðrir en otitis og liðagigt í einum krakkanum og liðagigt í öðrum. í nóvember kom sóttin upp aftur í Galtárholti í Borgarhreppi, og mun hún hafa borizt þangað vestan úr Dalasýslu. Veikin var þar mjög væg og fylgikvillar ekki aðrir en otitis einu sinni. Alls veiktust þar 5 manns. Dalahérað: í byrjun aprílmánaðar fór að bera á skarlatssótt að Skerðingsstöð- um í Hvammssveit, og fengu hana þar 7 alls, 3 konur og 4 börn. Sá ég alla þessa sjúk- linga. Lá veikin mjög vægt á þeim öllum, nema á 9 ára dreng, sem fékk bólgu í lið- ina á útlimunum og lá í 2 vikur. Svo fór að bera á veikinni á 2 nálægum bæjum, og veiktust á þessum ba>jum 8 manns. Veikin var á öllum þessum sjúklingum mjög væg. Hætti sóttin svo alveg í júlímánuði. Enginn dó. En í byrjun nóvembermánaðar tók allt i einu að bera á skarlatssótt suður í Miðdölum (Stóra-Skógi). Var helzt ætlað, að hún hefði borizt með manni sunnan úr Reykjavík. Veiktust þar 8 á einum bæ af 14 heimilismönnum, allt börn á aldrinum 3—15 ára. Var veikin væg á öllum. Um sama leyti veiktist og 11 ára gamall drengur úr Miðdölunum, er hér var á skólanum i Búðardal. Hann hafði fengið léða bók í Stóra-Skógi. Þegar i byrjun var kverkabólga og sótthiti upp í 40 stig, blóðútsláttur í húðinni á öllum útlimunum, diarrhoe 1 dag, blóðlitaðar skorpur í koki og um varir, sífellt sóttaróráð — mors %i. Um líkt leyti kom upp skarlatssótt á Sauðhúsum í Laxárdalshreppi, og veiktust á þeim bæ 7, er ég sá alla; voru það 2 stúlkur og 5 börn á aldrinum 1—9 ára. Veikin var væg nema á annari stúlkunni (15 ára). Hún fékk angina faucium maligna og ígerð í tonsilla dextra, sem sprakk spontant inn í hálsinn. Stúlkan lá í viku og batnaði. Allir á Sauð- húsum nema 2 fengu aðkenningu af veikinni. Reykhólahérað: Skarlatssótt gekk í janúar og febrúar. Engin sóttkvíun var nokkru sinni viðhöfð, en sótthreinsun var gerð víðast hvar eftir á, eftir því sem kringumstæður leyfðu. Svo hvarf hún úr héraðinu allt þetta ár á enda. Liðabólga fylgdi henni á nokkrum, er líktist mjög liðabólgunni í polyarthritis rheumatica. Augnbólga (conjunctivitis) fylgdi sótt þessari alltaf á börnum. Enginn dó úr henni. Þingeyrarhérað: Skarlatssótt hefur verið hér i héraði um lengri tíma, en virðist hafa gripið mest um sig' í nóvembermánuði. Þá komu fyrir 25 tilfelli. 4 sjúklingar hafa dáið úr afleiðingum skarlatssóttar. ísafjarðarhérað: Skarlatssótt lifði hér frá fyrra ári að líkindum. Var ekkert
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.