Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1904, Blaðsíða 38

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1904, Blaðsíða 38
1902 3(5 mönnum. Skipti mjÖg i tvo horn um skaðvæni þessara faraldra: Sá innlendi var afar skæður eins og áður, svo að af 59 sjúklingum dóu 27, en hinn mátli teljast vægur í samanburði við það, því að af nálega jafnmörgum, sem skráðir voru með sóttina, l>á er innflutt var, eða 57 samtals, dóu aðeins 3, og svktust þó fleiri en skráðir voru. Læknar láta þessa getið: Reykjavílciirhérað: Þessa sjúkdóms hefur ekki orðið vart mörg undanfarin ár, og ekki er mér unnt að gera grein fyrir því, hvaðan hann nú hefur borizt hingað. Hann byrjaði í húsi, þar sem margt fólk kom úr Vestmannaeyjum, og má vera, að sóttkveikjan sé þaðan komin, en hitt getur líka hugsazt, að veikin hafi borizt hingað að norðan, en þar mun lnin hafa haldið til mörg undanfarin ár. Skipaskagahérað: Hér kom illur gestur, sem, að því er mér er kunnugt, hefur ekki gert vart við sig í héraðinu síðastliðin 16 ár. Það var barnaveiki (croup). Sem betur fór, fengu aðeins 4 börn veikina, og dóu þau öll. Þetta var á 3 heimilum. Fyrstu tilfellin 2, sitt á hvorum bæ, komu upp um sama leyti (22. desember), og var mín ekki vitjað til þeirra. Það var stúlka, 3 ára, og drengur, 7 ára, og' dóu þau bæði eftir sólarhrings legu. Á jóladagsmorgun var min vitjað á þriðja heimilið. Þar voru 0 börn á mismunandi aldri, 2 börnin voru þar veik, og var annað dáið fyrir ca. hálf- tíma, áður en ég kom, 6 ára gömul stúlka. Hitt barnið var alveg aðfram komið og dó um kvöldið. Það var einnig stúlka, 4 ára að aldri. Ég sá mér lítt fært að reyna tra- cheotomi á síðara barninu, þar sem það var mjög aðfram komið, enda var húsakynn- um svo varið, að naumlega var hugsandi, að það gæti lánazt, bæði loftlítið og óþrifa- legt, en engin tæki til að flytja það nær mér sökuin vegalengdar frá heimili mínu og annarra óþæginda. Á þessu sama heimili voru önnur 2 börn lasin af angina catarr- halis, en þeim batnaði fljótt aftur. Veikin byrjaði með venjulegu kvefi og aðlcenn- ingum í hálsi, sem lítill gaumur var gefinn í fyrstu. Barðastrandarhérað: í aprílmánuði barst hingað diphtheritis með norsku hval- veiðaskipi, og sýktust alls 14 i héraðinu. Þar af dóu 2 fullorðnir (Norðmenn). Hesteyrarhérað: Illkynjuð kverkabólga (43 tilfelli, 1 dáinn) kom hingað með Norðmönnum frá Haugasundi í Noregi, en þeir seltu hér upp hvalastöð i Hesteyrar- firði í apríl. Veikin var yfir höfuð væg, og dó aðeins 1 af hér um hil 80 manns, sem alls munu hafa veikzt af henni. Sumir höfðu aðeins fengið sárindi í hálsinn og voru ávallt við verk sitt og sýndu sig ekki lækni. Flestir af sjúklingunum Iágu ekki nema 3—7 daga, þá alhraustir, og' gengu undir eins til vinnu sinnar, margir úti í illu veðri og' illa klæddir, án þess að þeim versnaði aftur. Þess skal getið, að bannaðar voru allar samgöngur milli þeirra og héraðsbúa, og hefur ekkert tilfelli komið fyrir af þessari veiki á nokkrum íslending í þessu héraði. Akureyrarhérað: Diphtheritis hefur aðeins gert vart við sig á einum bæ þetta ár, svo að mér sé kunnugt. Hún tók þar börn og fleiri heimilismenn, en mín var leitað aðeins lil eins sjúklings, sem var þungt haldinn og hafði fengið mikið drej) í kverkarnar. Eftir veikina l'ékk hann nrjög útbreitt máttleysi og vöðvarýrnun, en komst þó á endanum tii heilsu. Höfðahverfishérað: Diphtheritissjúklingur sá, er hér er talinn, var úr Akureyr- arhéraði, 25 ára piltur, og virtist vera úr hættu, þegar hingað var leitað. Annars hefi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.