Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1904, Side 44

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1904, Side 44
1902 42 Seyðisfíarðarhérað: Blóðkreppusóttina (dysenteria) er é“ nú helzt á að reyna að greina frá almennri cholerine og cat. intest. acut., þótt ég slengdi því saiuan í skýrsl- unni um landfarsóttir fyrir 1901. Ég er á þeirri skoðun, að hér sé innlend dysente- ria, sem stundum verður allskæð og er talsvert eða jafnvel mjög næm. Hún varð skæðust hér í bænum í september. 1 fullorðinn sjúklingur dó. Börn fá veikina sjaldan. Reijðarfjarðarhérað: Af landfarsóttum skal ég minnast lítið eitt á cholerine eða jiann sjúkdóm, sein ég kalla svo. Hann kemur fyrir alla mánuði ársins, þótt mest heri á honum haust og' vor. Ég hef oft verið í miklum vafa um, hvað ég ætti að skíra þennan sjúkdóm, því að í sama faraldri geta komið fyrir tilfelli með mjög svæsnum dysenterieinkennum og svo önnur, þar sem lítið eða ekkert ber á þeim. Auðsjáan- lega er þetta þó sami sjúkdómurinn, því að hin léttari og' örðugri tilfeliin eru vana- lega á dreif. Ég hef að minnsta kosti alltaf látið þessi sjúkdómstilfelli hlíta sama nafni. í ár hefur þessi sjúkdómur lagzt miklu þyngra á menn en að undanförnu, og þau tilfellin miklu fleiri, sem nú hefur sýnzt mátt reikna til dysenteria. Hefur það koinið mér á þá skoðun, að réttara muni vera að kalla sjúkdóminn því nafni, og hel ásett mér að gera það framvegis. í þessari skýrslu held ég þó nafninu cholerine, af því að ég hef bókfært sjúkdóminn með því nafni. Fáskrúðsfjarðarhérað: Eins og síðastliðið ár hafa einnig verið inikil brögð að veiki þessari þetta ár, alls 83 sjúklingar, af þeim dánir 2. En þar sem sóttin hefur tekið menn misþungt, má gera ráð fyrir, að ca. helmingi fleiri muni hafa fengið hana, en vitjað hafa læknis, eða ca. 10—12% af héraðsbúum. Vestmannaeijjahérað: Af garnakvefi veiktust 14 sjúklingar 3 fyrstu mánuði árs- ins, en svo hvarf það með öllu. Þess skal getið, að því fylgdi enn blóðsótt á flestum. Auk þess var vægur niðurgangur við og við að stinga sér niður, alls 9 tilfelli. 9. Barnsfararsótt (febris puerpcralis). 20 konur voru skráðar i 10 héruðum, og eru þær tölur svipaðar og árið áður. Flestar sýktust í Skipaskagahéraði, 4 alls, þar af 3 hjá söinu yfirsetukonunni. Þrjózk- aðist hún við að hlýðnast fyrirmælum héraðslæknis um sótthreinsun á sér o. fl, er hann lagði fyrir hana, og varð á endanum að hrökklast úr yfirsetukonustöðunni, enda var fólk orðið hrætt við að nota hana. 10. Heimakoma (ervsipelas). Hún var nær þriðjungi tíðari en árið áður (110, þá 80) og mun skæðari, því að 5 dóu, sem læknar vissu um, en aðeins 1 árið áður. Hennar er þó að litlu getið í aðal- skýrslum lækna, og eiginlega ekki, svo að teljandi sé, nema í aðalskýrslu úr Horna- fjarðarhéraði. Þar segir svo: Á einum bæ dó bóndinn úr mjög illkynjaðri heima- komu, erysipelas faciei, sem stafaði frá skurðsári á hvirflinum, er hann hafði van- rækt, en þó þvegið upp úr vatni úr óhreinlegum brunni, 11. Gigtsótt (febris rbeumatica). Hún var nokkru tíðari en árið áður. Voru alls skráðir 93 (73 árið áður) í 28 hér- • uðum, flestir í Akureyrarhéraði (11), Höfðahverfishéraði (10) og Reykjavík (8), en
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.