Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1904, Qupperneq 46

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1904, Qupperneq 46
1902 44 staðahreppi í haust og' á sumt garaalt fólk, en allir lifðu samt af, sem fengu hana, og ekki breiddist hún til rnuna út úr hreppnum. Ólafsvíkurhérað: Bronchitis i ýmsum myndum gerði vart við sig alla mánuði ársins. Sérstaklega ber að geta þess, að óvenjulega mikið bar á bronchitis capillaris. Af þeirri veiki sýldust 25 börn, þar af 21 í ágúst og september. Dalahérað: Mest bar á bronchitis frá apríl—októbermánaðarloka. í sumarmán- uðunum líktist hún mjög inflúenzu, og veiktust allir á mjög mörguin bæjum, en víða var hún þyngst í börnum og gamahnennum. Þeir, sem til mín leituðu, voru alls 03, og' sá ég meira en helming þeirra. Ur veikinni dóu 6. Voru 3 af þeim börn á 1. ári. ísafjarðarhérað: Af þessari veiki eru tilfærð 165 tilfelli, sem læknis var vitjað til. Framan af árinu var þetta vanaleg bronchitis, en þegar voraði og — að því er mér virtist — einkuin eftir að sunnlenzk fiskiskip fóru að koma hingað, urðu tilfellin miklu alvarlegri og líktust mjög inflúenzu. Kvað mest að þessu í júlí, en i þeiin mán- uði öndverðum flyklctust hingað sunnlenzk fiskiskip hópum saman í síldarleit. Voru sumir af hásetunum í skipum þessuin veikir, þegar þeir komu hingað. Það, sem mest bar á, var ekki eiginlega lungnakvefið, þó að það væri ætíð nokkuð, heldur einkuni nervös, og á sumum gastro-intestinal sjúkdómseinkenni, einkum fullkomin prostra- tion, en sótthiti svo sem enginn nema 2—3 daga. Hér lagðist veikin einkum á börn, en þó fengu fullorðnir hana líka. Ég get ekki neitað því, að mér finnast þessi ein- kenni likari inflúenzu en nokkrum öðrum sjúkdómi. Ég hef þó taiið þessi tilfelii undir bronchitis, af því að ekki hefur verið siður að kalla neitt annað inflúenzu en það, sem sannazt hefur um, að hingað hefur flutzt frá útlöndum. Strandahérað: Mest bar á veikinni mánuðina maí—júlí, einkum þó í maí og júní, og' setti ég' það að nokkru leyti í samband við hafísinn og hina köldu og umhleyp- ingasömu veðráttu, sem honum fylgir allajafna. Veikin lagðist langtum meira á börn en fullorðna, urðu sum þeirra allsjúk með töluverðum hita og brjóstþyngslum, en batnaði þó fljótt. Enginn dó úr veikinni, það mér er kunnugt, nema barn eitt, 6 ára gainalt, sem fékk bronchitis capillaris. Akureyrarhérað: Fyrst gerði illkynjuð kvefsótt vart við sig i aprílmánuði hér i bænum og grenndinni. Hún lagðist mjög þungt á börn og gamalmenni, og fengu margir sjúklingarnir lungnabólgu, sem leiddi marga til bana. Kvefsótt þessi var mjög einkennileg að því leyti, að henni fylgdi soghósti á sumum börnunum, svo að ég hef hvað eftir annað verið í efa um, hvort ekki væri að ræða um kíghósta eða þá, að virki- legur kíghósti gengi hér samfara kvefsótt. Þó að undarlegt sé, þori ég ekki að fullyrða um þetta. Hvaðan veiki þessi hefur borizt inn í mitt hérað, er mér óljóst, en héðan hefur hún breiðzt bæði austur og vestur, að minnsta kosti austur í Þingeyjarsýsluna. Ég' hef ekki treyst mér til að halda uppi sóttvörnum gegn henni, þó að æskilegt hefði það verið. A ahnennu kvefi hefur einnig borið töluvert, og nú um áramútin gekk það víða í héraðinu. Húsavikurhérað: Um saina leyti og kíghóslinn fluttist hingað, barst hingað kvef- sótt allslæm, er gengur nú víða, og eru fáir, sem ekki verði eitthvað við hana varir. Seijðisfjarðarhérað: Þetta ár var kvefið einkum þungt á börnum og verst í júní- (og júlí-) mánuði, og fengu mörg börn pneumonia catarrhalis upp úr því. 3 börn dóu af rúmum 30, sem læknis var vitjað til.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.