Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1904, Síða 47

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1904, Síða 47
45 1902 Síðuhérað: Kvefsótt gekk hér í börnum síðustu 3 mánuði ársins, og var mjög þnng (bronchitis capillaris og pneumonia catarrlialis). 3 börn dóu, 2 á fyrsta ári, en bið þriðja 6 ára. Mýrdalshérað: í september- og októbermánuðum stakk sér hér niður á fáeinum næjum (3) mjög' illkynjuð broncbitis capillaris, er varð nokkrum börnum að bana. Veiki þessi hafði svo sem ekkert prodromal-stadium, börnin veiktust snögglega, urðu n fáum klukkustundum afar veik og dóu á 1—2 sólarhringum. Varð mín því oft ekki leitað fyrr en um seinan, og í 2 tilfellum kom ég' ca. 12 tímum eftir að börnin urðu veik, aðeins til að constatera mortem. Ég heyrði, að þessi sama veiki hefði gengið í Landeyjunum, og' sé hún næm, þá gat hún vel hafa borizt þaðan með mönnum, sem koinu hingað austur í verzlunarerindum. Eg gat sannfært mig um það á 4 börnum að minnsta kosti (systkinum), sém ég skoðaði vandlega 1 hálsinn, að veiki þessi átti ekkert skylt við diphtheri eða croup. Rangárhérað: Mjög hefur verið lítið um farsóttir í þessu héraði, að undanskildri kvefsótt þeirri, sem byrjaði í ág'úst og hefur haldizt til þessa. Veikin var og er tracheo- bronchitis og' hefur orðið mjög skæð á börnum. í október gekk hún almennt yfir, og' l>að svo, að víða lá að heita hver maður á bæ. Eijrarbakkahérað: Mikið bar á tracheobronchitis með bronchopneumonia og pleuritis í júli og ágústmánuðum. Sú veiki kom vestan frá og færðist austur eftir hér- aðinu, varð allvond á sunuun, en átti ekkert skylt við inflúenzu, þótt sumir ætluðu svo. 14. Kvex-kabólga (angina tonsillaris). Nokkru færri eru skráðir en árið áður (491, þá 537). Ekki vita læknar til þess, að neinn hafi dáið úr kverkabólgu, enda mun hiin víðast hafa verið væg', og í aðalskýrsl- inn lækna er hennar ekki teljandi getið nema í aðalskýrslunni xir Fáskrúðsfjarðar- héraði. Þar seg'ir: Kverkabólga (angina tonsillaris) hefur verið alltíð, 42 sjúklingar. Hefur h lin á nokkrum vei’ið frenxur illkynjuð, suxxxir legið 6—'10 daga. Nokkrir fengu abscessus tonsillai’is. 15. Magakvef með sótthita (fehris gastrica s. continua). Alíka margir voru skráðir og' árið áður (62, þá 61). Er sama að segja um sjúk- dómsgreininguna og þá, að líkleg't er, að lang'oftast hafi verið um væga taugaveiki að ræða, og' er það jafnvel gefið í skyn í aðalskýrslu xir ísafjarðarhéraði, en hxin er eina aðalskýrslan, sem minnist á þennan sjúkdóm. 16. Heilasótt (nxeningitis cerebro-spinalis epideniica). Ski’áðir eru 5, 2 í Siglufjarðarhéraði og í Dala-, Hofsóss- og Fáskrúðsfjarðar- héruðum, 1 í hverju. Dóu allir. Um sjúkdómsgreininguna má vísa til þcss, sem sagt er i Heilbiigðisskýrslum 1901. 17. Gulusótt (icterus epidenxicus). Með þessa sótt eru skráðir 32 sjxikl., allir í ísafjarðarhéraði og allir í nóvember °g desember. Fengu hana eingöngu börn og unglingar, og stóð hún yfir í 1 —2 vikur.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.