Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1904, Qupperneq 48

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1904, Qupperneq 48
1902 46 Ekki kveðst héraðslæknir hafa fundið miltisstækkun né nýrnabólgu. Um tolu sjúkl- inganna ber aðalskýrslunni ekki saman við mánaðarskrárnar, en Iiér er þeim fylgt. 18. Ginklofi (tetanus neonatoruni). Hans er enn getið í Húsavíkurhéraði, en i Yestmannaeyjahéraði er talið, að hann hafi ekki komið fyrir ])etta ár. Segir svo í aðalskýrslum úr þessum héruðum: Húsavíkurhéroð: 2 börn dóu úr trismus neonatorum. Eg hef verið að spyrjast fyrir um veiki þessa og hef hitt á ýmsa, er hafa sagt mér, að þeir hafi misst barn úr „naflakrampa”, en svo er veikin kölluð hér af almenningi. Mun hún vera og hafa verið almennari en skýrslur segja. Er læknis vísl ekki vitjað til þess konar sjúklinga jafnaðarlega, þar sem langt er til hans. Véstmannaeijjahérað: Á umliðnu ári hefur ekkert barn dáið liér af ginklofa. 2 börn hafa að vísu dáið hér á 1. ári af taugateygjum (spasmi), en á hvorugu var það trismus. B. Aðrir næmir sjúkdómar. Krabbamein. Drvkkjuæði. 1. Kynsjúkdómar (morbi venerei). Með sárasótt (syphilis) voru 13 skráðir (6 árið áður). Voru a. m. k. 11 þeirra íslendingar, 1 var enskur togaraháseti (slcráður 1 Keflavík), en um 1 er þess ekki getiö, hvort hann var íslendingur eða útlendur. Með linsæri (ulcus venereum) voru 3 skráðir í ísafjarðarhéraði, allt útlendingar. Lekandi (gonorrhoea) kom nú fyrir í 12 héruðum og 41 sjúkl. skráðir (26 árið áður). Langflestir eru skráðir í ísafjarðarhéraði (17), þar næst í Reykjavíkurhéraði (11). 6 af sjúklingunum voru útlendingar. Um sárasóttina í Keflavíkurhéraði er þessa getið: „Af kroniskum sjúkdómum hefur einn nýr g'estur, áður óþekktur, komið inn i héraðið, og er það syphilis. Hann barst úr Hafnarfirði á konu á Vatnsleysuströnd- inni og frá henni á mann úr Grindavík, sem aftur sýkti konu þar. Eg hef ekki orðið var við fleiri tilfelli af þeim sjúkdómi í héraðinu enn sem komið er, og hef ég þó gerl mér far um að grennslast eftir því.“ 2. Berklaveiki (tuberculosis). Skráðir voru 164 með lungnaberkla (tuh. pulm. — 141 árið áður) og 95 með berklamein annars staðar (tub. aliis locis — 63 árið áður). Flestir voru sjúklingarnir í Reykjavíkurhéraði (38 —|— 26), ísafjarðarhéraði (19+3) og' Akureyrarhéraði (11 + 14). Læknar láta þessa getið: Borgarf jarðarhérað: Með berklaveiki (tuberculosis) hafa leitað mín 10 sjúklingar á árinu. Af þeim eru 7 nýir, sem ekki hafa verið taldir á skýrslum fyrri ára. Það er meiri viðbót af nýjum sjúldingum en nokkru sinni fyrr hér í héraðinu á einu ári, að svo miklu leyti sem mér er kunnugt um. Af þessum 7 nýju sjúklingum hafa 3 haft veikina í lungunum. Enginn berklaveikur dó á árinu í héraðinu, svo að ég viti. Myrahérað: Tuberculosis virðist ekki vera tíð hér um slóðir. Aðeins 2 sjúklingar með tuberculosis pulmonum hafa til mín leitað, og 1 með tuberculosis annars staðar (arthritis genu tuberculosa).
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.