Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1904, Side 70

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1904, Side 70
1903 68 Borgarfjarönrhérað: Taugaveiki kom fyrir 4 sinnum á árinu á 3 bæjum. A einum af þessum bæjum, Grund í Skorradal, hefur taugaveiki komið upp árlega nú í fleiri ár á sumrin, og á einum hinna bæjanna hefur taugaveiki gengið ekki alls fyrir löngu. Mýrahérað: Taugaveiki barst að Snorrastöðum í Kolbeinsstaðahreppi í júnílok með syni bóndans þar, sein hafði verið á fiskiskútu úr Ólafsvík, sem 2 menn höfðu sýkzt af í mánuðinum, að líkindum af taugaveiki. Ég lét hafa samgönguvarúð við bæ- inn. Veikin var á bænum þangað til í nóvember, en þá dó seinasti sjúklingurinn, sem veiktist þar, 13 ára stúlka, af peritonitis, sennilega eftir perforation; þá var öllum hin- um 7, sem veikzt höfðu j>ar, batnað, og var síðan sótthreinsað þar í desembermánuði. Veikin barst ekkert út af heimilinu. Þingeyrarhérað: 1 miðjum janúarmánuði kom upp taugaveiki á Ingjaldssandi í Mýrahreppi. Veiktist þá fyrst stúlka um tvítugt og nokkru síðar systir hennar, sem svaf hjá henni. Ég sá sjúklingana fyrst i febrúar, og var þá 18 ára stúlkan lögzt í sama á næsta bæ við. Eg aftók allar samgöngur við aðra bæi, fyrirskipaði aðrar var- úðarreglur og lét að endingu sótthreinsa, eftir að sóttin var um garð gengin. Veiktist ekki nema þessi eina stúlka á siðari bænum, en á hinum veiktist hver af öðrum, samtals 7, og 1 dó. Á flestum var veikin væg. Ekki g'et ég' fært neinar líkur að, hvernig veikin hafi komið upp. ísafjarðarhérað: Helzt litur út fyrir, að taugaveiki sé orðin landlæg í héraðinu, að minnsta kosti í Álftafirði og Bolungarvík. Skráðir eru 26, og dóu 4 þeirra, (sjá skýrslu um sjúkrahúsið). 8.—9. Blóðsótt og iðrakvef (dysenteria, cholerine & cat. intest. acut.). Þeirra gætti nú með minnsta móti. Voru nálega hálfu færri skráðir með þá til samans en árið áður, 49 -j- 664 nú, 228 -f- 1017 þá. Er þeirra ekki getið í aðalskýrsl- um, svo að teljandi sé, nema í aðalskýrslu úr /7lisainkurhéraði. Þar segir svo: I ár hefur öðru hverju verið að bera á hinu illkynjaða garnakvefi, sem ég skýrði frá i skýrslu minni í fyrra. 2 börn dóu úr þvi, og mörg urðu mjög veik. 10. Barnsfararsótt (febris puerperalis). 28 lconur voru skráðar i 15 héruðum (20 í 10 héruðum árið áður). Ekki er talið, að fleiri hafi dáið en 3. Annars er hennar ekki teljandi getið í aðalskýrslunum. 11. Heimakoma (erysipelas). Hún var álíka tíð og árið áður: 113 skráðir nú, 110 þá. Vægari hefur hún að líkindum verið, því að ekki er talið, að fleiri en 1 hafi dáið úr henni, en 5 árið áður. Læknar minnast ekki á hana i aðalskýrslunum. 12 Gigtsótt (fehris rheumatica). Sjúklingum með gigtsótt fjölgaði enn til muna: voru skráðir 135, en 93 árið áður. Væg mun hún yfirleitt hafa verið, því að læknar geta hennar nálega elcki í aðalskýrslum, og ekki er talið, að hún yrði neinum að fjörlesti.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.