Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1904, Qupperneq 73

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1904, Qupperneq 73
71 1903 skráðir í Reykjavíkurhéraði, og telur héraðslæknir þó, að þar muni margir óskráðir, er ekki hafi leitað læknis. Næst flestir voru skráðir i Isafjarðarhéraði, þar næst úr Seyðisfjarðarhéraði. Svo segir í aðalskýrslu úr ísnfjarðarhéraði: „Lekandi 7 tilfelli, þar af 5 ísfirðingar. Slíkir sjúklingar koma eigi til læknis, nema ef þeir fá epididy- mitis eða arthritis gonorrhoica, og eru þá oft illa útleiknir. Grunur er mér á, að fleiri hafi þenna kvilla en þeir, er skráðir eru, þótt þeir leiti ekki læknis. Enginn kvenmaður með þenna sjúkdóm hefur leitað læknisráða, og er erfitt að komast fyrir uppruna hans.“ 2. Berklaveiki (tuherculosis). Skráðum berklasjúklingum fjölgaði enn, voru 208 með lungnaberkla (tub. pulm.), en 164 árið áður, og 113 með berkla annars staðar (tub. aliis iocis), en 95 árið áður. Langflestir voru þeir í Reykjavíkurhéraði (62 -j- 20) og Akureyrarhéraði (30 -j- 23), en margt af þeim munu hafa verið aðkomusjúklingar. Læknar láta þessa getið: Reykjavikurhérað: Ekki verður neitt sagt með vissu um það, hvort berklaveiki fer hér í vöxt, stendur í stað eða þverr. Miðfjarðarhérað: Hræddur er ég um, að berklaveiki sé og hafi verið hér nokkuð víða og' sé að breiðast út. Hér eru víðast hvar vondar byggingar, og gerir það örðugra að varna útbreiðslu hennar, enda almenningur ekki nógu varkár enn, t. d. með hráka, sem vonandi lagast þó með tímanum. Siglufjarðarhérað: Sjúkdómur þessi fer eflaust í vöxt, og er verri viðureignar vegna þess, að alls engin sjúkraskýli eru til, þar sem hægt væri að einangra sjúk- lingana; og þar sem híbýli manna yfirleitt og allur þrifnaður er eigi fullkomnari eða á hærra stigi en hann er, þá er auðsætt, að veikin hlýtur að breiðast út, enda leggja margir enn sem komið er lítinn trúnað á, að veikin sc næm og geti borizt á aðra, og er þá ekki von að vel fari. Akureyrarhérað: Almennings heilbrigði stendur af engu slíkur voði sem af berklaveiki. Ég get ekki betur séð en veiki þessi fari hér í vöxt, og þetta ár hafa margir úr henni dáið. Um þessar mundir hafa þannig 4 dáið hér í nágrenninu, allt fólk á bezta aldri, svo að segja hver á eftir öðrum, en margir liggja rúmfastir í hér- aðinu og bíða dauðans. Eyrarbakkahérað: Berklaveiki er fátíð hér enn, en þó kemur hún fyrir við og við. 3. Holdsveiki (lepra). I mánaðarskráin eru 8 skráðir með líkþrá (I. tuberosa) og 7 með limafallssýki (1. anaesthetica). En eins og árin á undan er fæst af hinu holdsveika fólki skráð þar, og skal um ástæðuna til þess vísað til kaflans um holdsveiki í Heilbrigðisskýrslum 1901. Samkvæmt þar tilgreindum heimildum voru i árslök 1903 samtals 158 holdsveikir á landinu, þar af 63 í holdsveikraspítalanum í Laugarnesi og 95 utan spítalans. 86 af sjúklingunum h.öfðu líkþrá og 72 limafallssýki. Karlar voru 91, konur 67. A holds- veiki er ekki teljandi minnzt í aðalskýrslum nema í Vestmannaeyjahéraði: 1 kona, 44 ára gömul, leitaði til mín í september; á henni diagnostiseraði ég lepra tuberosa í byrjun. Hún hefur síðan slöðugt brúkað solutio
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.