Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1904, Side 77

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1904, Side 77
sýkjast. I'jarlægð frá lækni var þá víða mikil, og i'ólk var ekki vanl að leita lil læknis vegna smávægilegra kvilla, er það taldi vera, og' vissi ekki, að g'átu orðið banvænir, þótt meinlitlir virtust í fyrstu. Þá má og telja víst, að sumt af þeim meltingarkvillum, er þeir læknar, er á annað borð minnast á aðra sjúkdóma en farsóttir o. s. frv., telja meðal tíðustu sjúkdóma, hafi verið botnlangabólga. Að botnlangabólgu er getið hér í þetta sinn meðal fátíðra sjúkdóma, ber því ekki að skilja svo, sem hún hafi í rauninni verið sérlega fátíð, því að til ])ess eru litlar líkur, heldur svo, að hennar sé sjaldan getið í skýrslum frá þessum árum. En ástæðan til þess, að hennar er nú getið, er sú, að á þessu ári, var, eftir því, sem næst verður komizt, í fyrsta sinn tekinn botnlangi úr manni með botnlangabúlgu. Það ár voru gerðir skurðir á 3 botnlangasjúklingum í lækningaskyni. Gerði Guðm. Magnússon 2 þeirra á spítala St. Josephs systra í Iteykja- vík, en í skýrslunni þaðan verður ekki séð, hvers konar aðgerð fór fram, því að að- gerðin er kölluð kviðrista vegna botnlangabólgu, en þess ekki gelið, hvort botnlang- inn var tekinn eða hann var grafinn burt og aðgerðin aðeins til að hleypa út grefti. Annar þessara sjúklinga dó af pylephlebitis suppurativa, er sjálfsagt hefur verið af- leiðing' af botnlangabólgunni. Þriðja botnlangaskurðinn g'erði Guðm. Hannesson á Akureyrarspítala, og er það í fgrsta sinn, sem það er sagt fnllum stöfum, að botn- langinn hafi verið tekinn hér á landi, en frá þessari aðgerð er greint í skýrslu héraðs- læknis um spítalann. Að vísu er getið um fáeinar aðgerðir vegna botnlangabólgu árin 1900—1902, sem um suraar er víst, að þær voru ekki annað en opnun afmarkaðra ígerða frá botnlanganum, og líklegt um hinar. III. Fæðingar. Læknar hjálpuðu konum í 80 skipti við fæðingar. Þar af voru 0 tvíhurafæðingar. Sitjanda bar að í 6 skipti (Skipaskaga 1, ísafjarðar 1, Akureyrar 2, Höfðahverfis 1, Fáskrúðsfjarðar 1), fót i 1 skipti (Barðastrandar)., framhöfuð i 1 skipti. (Dala) og enni í 1 skipti (Skipaskaga). Skálega var 5 sinnum (Barðastrandar 2, Rangár 2 og Grímsnes 1). Legkaka lá fyrri 4 sinnum (Reykjavíkur 1, Seyðisfjarðar 1, Reyðarfjarð- ar t og' Eyrarbakka 1). Barnsfararkrampi (eclampsia) kom fyrir í 4 skipti, í 2 skiptin seint á meðgöngutíma (Barðastrandar 1, Hesteyrar 1), og dóu þær konur báðar, í hin skiptin við fæðingu á réttum tíma, (Reykjavíkur og Dala), og lifðu báðar konurnar. 1 kona beið bana af blóðlátmn eftir fæðingu (Vestmannaeyja), var aðfram komin, er læknir kom, og dó rétt eftir að hann tók fylgjuna. Alls þurfti að taka fylgju í 22 skipti. Börn voru tekin með töng 44 sinnum. Vending var gerð 12 sinnum og börnin dregin út á fæti. 6 önnur börn voru dregin út á sitjanda eða fæti. Af barni, er bar að í skálegu, var höfuðið tekið (decapitatio) og barnið dr.eg'ið út á handlegg (Barðastrand- ar). Höfuðstunga var gerð í 3 skipti (Borgarfjarðar, Ólafsvikur og Dala) og börnin dregin út með kranioklast. 28 börn komu andvana, að þessum 4 börnum meðtöldum. Allar konurnar lifðu nema þær 3, sem getið var, og er þess víðast geLið, að þeim hafi heilsazt vel. Þó fékk 1 kona fistula urethrö-vaginalis upp úr erfiðri tangarfæðingu.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.