Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1904, Qupperneq 79

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1904, Qupperneq 79
77 1903 ■— Loks geta læknar um 2 sjálfsmorö (Siglufjarðar: barkaskurður og drekking, Hornafjarðar: drekking) og 1 sjálfsmorðstilraun (Eyrarbakka: tilraun til að opna »>lífæðina“), er mistókst. VI. Ýmislegt. 1. Skottulæknar. Þeirra er enn getið í 14 héruðum. Eru 13 nefndir með nafni, en sums staðar visað til fyrri skýrslna. í 1 héraði (Borgarfjarðar) er sagt, að 2 hafi verið, en séu nú hættir. Hvergi er sagt frá lækningum þeirra, nema ]>að, sem getið er um í kaflanum urn taugaveiki í Reykjavíkurhéraði (sjá hér á undan), og í þessum kafla úr aðal- skýrslunni úr Sauðárkrókshéraði: „Nýlega var ég sóttur lil sullaveiks sjúklings, sem skottulæknir hafði í margar vikur farið með sem magaveikisjúkling og haldið á strönguin „diet“ (mjólk og vatni). Sjúklingurinn horaðist auðvitað niður og dó skönnnu síðar. Þvílík mistök eru auðvitað skiljanleg hjá mönnum, sem enga hug- mynd hat'a um að skoða sjúkling.“ 2. Sjúkrahús. Engin ný sjúkrahús bættust við á árinu. Um sjúkrahúsið á ísafirði er þess getið, að vatn var leitt í kjallara, eldhús og baðherbergi. Að öðru leyti vísast lil skýrslunnar um sjúkrahús. 3. Húsakynni og þrifnaður. Læknar láta þessa getið: Reykjavíkurhérað: Fólkinu fjölgar ár frá ári, húsakynni fátæks fólks fara fremur versnandi en batnandi, vatnsskorturinn er að verða æ tilfinnanlegri og jarð- vegurinn fyllist æ meir og meir af óhreinindum, því að mikill hluti bæjarins er öld- nngis ræsalaus, og þar sem ræsi eru að nafninu til, má heita, að þau séu víðast sama sem gagnslaus, af því að þau eru ekki lagarheld. Skipaskagahérað: Þrifnaður er stöðugt að aukast samfara hentugri og betri húsa- kynnum, bæði hér í plássi og upp til sveita. Þó má því miður enn sjá óþrifaheimili, þar sem kláði og annar óþrifnaður þrífst vel. Borgarfiarðarhérað: Ég hef í fyrri skýrslum mínum talið ýmislegt, sem mér þykir ábótavant frá heilsufræðislegu sjónarmiði, en rótin til þess margs, sem aflaga fer í þeim efnum, liggur mest í fátækt bændalýðsins. Er þar fyrst til að nefna, hvernig húsakynnin eru. Þau eru svo víða, að uin verulegt hreinlæti getur varla verið að ræða, og þó að byggingar fari batnandi og timburhús komi upp víða hjá þeirn, sem efnaðri eru, hafa þau flest svo stórkostlega galla, að varla er viðunandi. Timburhúsin þarf að hita upp, ef þau eiga að endast nokkuð eða vera byggileg, en það þykjast bændur ekki hafa efni á að gera, og mjög er það óvíða gert svo, að í lagi sé. í mörgum bæj- um hér er ekki til önnur eldstó en hlóðin gömlu, sem fylla bæina af reyk og ryki, svo að ólíft er í þessum húsakynnum af loftleysi og' raka og kulda og óhreinindum. Gluggar eru víða svo litlir, að rökkur er um hádegi í sumum húsunum. En því fer
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.