Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1904, Side 92

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1904, Side 92
1904 90 5. Rauðir hundar (rubeolae). Þetta ár voru þeir skráðir fyrsta sinn á öldinni, í einu héraði aðeins (Reykjavíkur) og einir 5 sjúklingar. 6. Iííghósti (tussis eonvulsiva). Sjúklingctfíöldi 1901—1904: 1901 1902 jg03 Sjúklingar........................... „ 238 1660 Aðeins vart í 2 héruðum, eftirhreytur frá faraldrinum 1902—1903. 1904 7. Inflúenza. Sjúklingafíöldi 1901 1904: 1901 1902 1903 1901 Sjúklingar........................ „ 77 „ 48 Aðeins 3 Iæknar hafa skráð sjúklinga með inflúenzu, en eftir þeim lýsingum, sem sumir héraðslæknar gefa af kvefsóttarfaröldrum i héruðum sínum, er sennilegt, að a. m. k. sumir faraldrarnir hafi verið inflúenza. 2 af þeim héraðslæknum, er hafa skráð sjúklinga með inflúenzu, táta þessa getið: Blönduóshérað: I maí og júní komu eigi allfá tilfelli fyrir af inflúenzu (2 skráð), eða veiki henni líkri, og lögðust margir upp úr henni allþungt í lungnabólgu. Vopnafíarðarhérað: Hin eina farandsótt, er á árinu hefur borizt inn í héraðið, er inflúenzan, en ekki get ég með neinni vissu sagt, hvaðan hún hefur komið. Sennileg- ast þykir mér, að hún hafi komið hingað til Norð-austurlandsins frá Noreg'i með strand- ferðaskipum. Þó að veiki þessi væri fremur væg, liefi ég ekki hikað við að kalla hana „inflúenzu“, þvi að þó nokkrir fengu aðeins sótthita og taugaþrautir, en ekki kvef, þótt allur fjöldinn fengi kvef og hitasótt. í Berufíarðarhéraði er enginn inflúenza skráð, en héraðslæknirinn lætur þessa getið: Það er naumast hægt að segja, að nokkur umgangsveiki hafi verið hér á ferðinni þetta ár. Þó stakk sér niður hér og hvar einkennileg veiki í júní og' jútí; hún liktist einna mest inflúenzu eftir sjúkdómseinkennum að dæma — hyrjaði með höfuðverk, einkum framan í höfði, hitasótt (38—40°) og verk yfir spjald- hrygginn. Enginn hósti né hæsi, ekkert að heyra við hlustun, stundum uppköst í byrj- un veikinnar, matarlyst lítil, hægðir alltaf reglulegar. Sumir fengu óráð. Sjúklingarnir voru veikir ca. % mánuð til 3 vikur og kvörtuðu allan þann tíma mest um höfuðverk og' máttteysi. Ég get ekki betur séð, en þetta hafi verið inflúenza, en á hinn bóginn mælir það aftur á móti því, að svo hafi verið, hve lítilli útbreiðslu veikin náði og hve lítið sóttnæm hún virtist vera í samanburði við það, sein inflúenza er vön að vera. 8. Taugaveiki (febris typlioidea). Sjúklingafíöldi 1901 1904: 1901 igoa 1903 ig01 Sjúklingar......................... 278 163 225 185 Reykjavíkurhérað: Taugaveiki (ileo-typhus) fer slöðugt í vöxt hér í bænum. Ég hef í skýrslu minni 1903 gerl grein fyrir þeirri veiki, úlbreiðslu hennar undanfarin
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.