Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1904, Side 94

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1904, Side 94
11)04 92 orðið fólk ekki síður en börn, og fylgdi henni oftast allmikil hitasótt, höfuðverkur og beinverkir, stundum ógleði og uppköst í byrjun, og í mörgum af tilfellunum, sem komu fyrir í maí—júlí, var blóð í hægðunum. Sjaldnast stóð sóttin lengur yfir en vikutima, oft ekki nema 3—4 daga, og enginn dó úr henni, en sumir, einkum aldrað fólk, voru lengi að ná sér á eftir. Akureyrarhérað: Dysenteria, sem hefur gengið hér undanfarin ár, virðist nú vera útdauð. Aðeins 1 eða 2 innlendir hafa sýkzt af henni 1904 og auk þess 1 útlendingur. Siðari hluta ársins hefur ekki orðið vart við hana, 11. Barnsfararsótt (febris puerperalis). S júklingafíöldi 1901—1904: Sjúklingar .................. 1901 1902 21 20 1903 28 1904 14 Vafalaust er sjúklingatalan of lág öll árin, héraðslæknar varla fengið vitneskju um aðra sjúklinga en þá, sem voru þyngst haldnir, nema ef lil vill í næsta nágrenni. Bötnuðu og oftast hin vægari tilfelli, án þess að til læknis væri leitað, og voru aldrei orðuð við barnsfararsótt af ljósmæðrum né alþýðu, en stálma í brjóstum eða öðru kennt um hitasóttina. Þetta ár er þetta minnzt á sóttina i aðalskýrslu úr Reykjavíkurhéraði: Barnsfararsótt (febr. puerperalis) er hér, sem betur fer, mjög sjaldgæfur sjúkdómur. Á þessu ári gerði hún venju fremur vart við sig; 3 konur hér í bænum fengu hana, og 2 af þeim dóu; 1 kona utan bæjar veiktist líka, en lifði af. Þetta var ekki að kenna neinni sérstakri yfirsetukonu. 12. Heimakoma (erysipelas). S júklingafíöldi 1901—1904: Sjúldingar .................. 1901 80 1902 110 1903 113 1904 90 Ekki er minnzt á sóttina í aðalskýrslum lækna 1904, og ekki var hún neins staðar útbreidd að marki nema í ísafjarðarhéraði. Sjúklingafíöldi 1901- Sjúklingar . .. 13. Gigtsótt (febris rheumatica). -1904: 1901 73 1902 93 1903 135 1904 156 Þessi ár fjölgar skráðum sjúklingum ár frá ári, en ef nokkuð má treysta dánartöl- unum, hefur sóttin verið væg öll árin, og á það bendir líka, hve lítt hennar er getið í að- alskýrslunum. 1904 var hún langtiðust í ísafjarðarhéraði og líka 1903, en 1902 var enginn gigtsóttarsjúklingur skráður þar. 14. Lungnabólga (pneumonia crouposa). Sjúklingafíöldi 1901-1904: 1901 1903 1903 Sjúklingar............................. 172 306 260 1904 523
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.