Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1904, Side 95

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1904, Side 95
93 1904 Mikil áraslcipti hafa verið að tíðni lungnabólgunnar, en á hlutfallslegri dauðatölu niunar ekki miklu. Annars er tölurnar minna að marka vegna þess, að auðséð er sums staðar og annars staðar grunur um, að kveflungnabólgu sé ruglað saman við pn. croup. Læknar láta þessa getið: Borgarfiarðarhérað: Upp úr kvefsóttinni og jafnframt henni bar mjög mikið á lungnabólgu. Voru svo mikil brögð að henni um þær mundir, að víða lágu 2 og 3 í henni á bæ í einu. Ekki var lungnabólga þessi skæð, þó að flestir yrðu mikið veikir, sem sjá iuá af því, að af þeim 42 sjúklingum, sem mín leituðu, dóu aðeins 2, og var annar þeirra mjög brjóstveik kona á sjötugsaldri. En margir af sjúklingum þessum voru komnir á efri ár. „Albuminuria" var almennari í þessari lungnabólgu en ég hefi áður þekkt, því að hjá 26 sjúklingum, sem ég rannsakaði úr þvagið, var eggjahvíta í því 6 sinnum. Brjósthimnubólga kom tvisvar fyrir upp úr lungnabólgunni. Mýrahérað: Lungnabólga (pn. croup.) hefur verið miklu tíðari og lagzt þyngra á fólk þetta ár en árin á undan; komu nú fyrir af henni 11 tilfelli, flest þung, og 2 dóu, annar maður á bezta aldri, heilsugóður undir, en hafði einu sinni áður haft lungna- ból gu í sama lunganu, hinn lungnaþembusjúklingur um sjötugt. 1 maður um tvitugt fékk brjósthimnumein (empyema pleurae) upp úr henni, og gerði ég á honum resectio costae og ojinaði brjóstholið til að hleypa úr greftinum. Reyðarfiarðarhérað: Af landfarsóttum skal ég' sérstaklega geta um pneumonia crouposa, því að ég verð að telja þann sjúkdóm í þeim flokki nú. í ár hafa komið hér 41 sjúklingur til minnar vitundar með þann sjúkdóm, þar sem ég að Undanförnu hef ekki haft fleiri en 3—4 á ári. Á þessum sjúkdómi bar fyrst í júní- mánuði (eftir júníferð Hóla hingað austur), og verð ég' að álíta, að sjúkdómurinn sé að sunnan kominn með sjómönnum. Þessi sjúkdómur reyndist hér mjög skæður, þar sem úr honum dóu 12 af 41. Ég skal þó geta þess, að margir þeirra, sem dóu, voru aldraðir menn, komnir yfir 60 ára aldur. Vestmannaeijjahérað: Lungnabólgan, sem byrjaði hér 1903, hélt áfram í júlí; flestir sýktust í marz (9) og í júní (8), alls 26 á árinu; af þeim dóu 5. Eyrarbakkahérað: Pneumonia crouposa, sem er tíðari þetta ár en nokkru sinni, síðan ég kom í hérað þetta, kom upp úr kvefi, en flestir fengu hana, eins og vant er, ún nokkurra vitanlegra orsaka, þótt vosbúð og ofkælingu mætti kenna um á stöku manni. Svo mætti ætla, þegar litið er á dauðratölu veiki þessarar í meðfylgjandi skýrslu um farsóttir, sem hún hefði verið sérstaklega illa kynjuð, þar sem 10 deyja af 24 sjúklingum, en þess ber að gæta, að þeir 10 sjúklingar, sem dóu, voru 87, 79, 76, 74, 74, 73, 70, 65 og 60 ára, aðeins 1 tæpra 50 ára, og á slíkum aldri er tæplega við lágri dauðatölu að búast. 15. Kvefsótt (bronchitis incl. pneumonia catarrhalis). Sjúklingafiöldi 1901—1904: 1901 19n2 i903 1904 Sjúklingar........................... 904 1841 1635 1981 Kvefsótt er þetta ár skráð oftar en árin á undan, en dauðratala hlutfallslega langt um lægri. Eins og bent er á í kaflanum um inflúenzu, er sennilegt af lýsing- um sumra læknanna, að sumir sjúklingar, er sltráðir voru með kvefsótt, hafi haft
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.