Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1904, Side 98

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1904, Side 98
1904 96 20. Miltisbrandur (anthrax). Héraðslæknirinn í Eyrarbakkahéraði segir frá bónda í Selvogi. er fékk drep- bólu á enni, 2—3 dögum el'tir að hann hafði gert til sjálfdauðan hest. Stokkbólgnaði allt andlitið og niður á háls, maðurinn fékk bjúg í barkaopið (oedema glottidis) og dó eftir fáa daga. Litlu síðar drapst enn hestur snögglega á bænum. Alllöngu seinna fékk kona bóndans látna svipaða bólu við eyrað, eftir að hún hafði þvegið sængur- og koddaver bóndans, er höfðu hangið í hjalli, síðan hann dó. Læknir var þegar sóttur, klippti ofan af bólunni og brenndi síðan duglega, og lifði konan. Hún hafði þvegið verin upp úr leysingarvatni í dæld þar á túninu. Þangað var, litlu áður en konan veiktist, sótt vatn handa kú á öðrum bæ samtýnis, og drapst kýrin. Ekki er þess getið, hvernig sóttin barst í hestana. — Þriðja manninn getur héraðslæknirinn um, er fékk drepbólu á efri vör 7—8 mánuðum fyrr upp úr sprungu, er hann hafði haft þar, og dó eftir nokkra daga. Ætlar héraðslæknirinn, að það hafi líka verið miltisbrandur, er varð honum að bana, en fullt svo líklegt er, að drepkýlið hafi verið af völdum stre- ptococca. í sjúkdómatalinu í aðalskýrslu úr Vestmannaeyjahéraði er enn fremur talið 1 tilfelli af anthrax, en ekkert að öðru leyti um það sagt. 21. Ginklofi (tetanus neonatorum). Hans er nú gelið í Húsavíkur- og Vestmannaeyjahéruðum. Héraðslæknirinn í Vestmannaeyjahéraði getur um, að 2 börn hafi dáið úr honum, en segir ekki frá honum að öðru leyti, en héraðslæknirinn í Hiísnvikurhéraði segir á þessa leið: „Yfirsetukona sú, sem nú er í Grímsey, er nú orðin hálfsjötug. Hún er að sögn heilsulítil og' hefur fyrir löngu óskað að losna við starf sitt. Hún hefur þó haldið áfram að gegna því hingað til, af því að ekki hefur tekizt að fá aðra í hennar stað. 1 sambandi við þetta dettur mér i hug að geta þess, að sóknarpresturinn á eynni, séra Matthías Eggertsson, hefur sagt mér frá því, að á hverju ári deyi þar meira og minna af börnum úr ginklofa, og að sjá megi af kirkjubókum, að svo hafi gengið um langan aldur. Þetta ár (1904) fæddust þar, að sögn hans, 7 börn, og dóu 4 af þeim á fyrstu vikunni úr þessari veiki. Þetta er ástand, sem þarfnast aðgerðar. Það virð- ist lig'gja beinast við að fá ungan og greindan kvenmann til þess að nema ljósmóður- störf og taka að sér umdæmið og kenna henni, hvernig fara á að til þess að útrýma þessari plágu. Það hefur verið reynt að útvega kvenmann, en engin hefur fengizt til að gefa sig fram, þrátt fyrir viðleitni hreppsnefndarinnar. Er það ekki undarlegt, þegar litið er á þau kjör, sem yfirsetukona mundi verða að búa við þar.“ B. Aðrir næmir sjúkdómar. Krabbamein. Drykkjuæði. 1. Kynsjúkdómar (morbi venerei). Sárasótt (syphilis) var nú nálega hálfu fátíðari en árið áður, varð aðeins vart í 3 héruðum og 12 skráðir. Af þessum 12 voru a. m. k. 7 útlendingar. Langflestir liinna skráðu sjúklinga voru í Reykjavíkurhéraði. Hér er
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.