Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1904, Page 100

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1904, Page 100
1904 98 lendingar veikina óðara upp hingað aftur, því að fjöldi útlendra sjómanna er hér árlega tímum saman. 2. Berklaveiki (tuberculosis). Skráðum sjúklingum með berklaveiki fór enn fjölgandi. Hér er Tafla um skráningu berklaveikra sjúklinga 1901—1904. i ÍH Sjúklingar Ár .s « c «o rt rt — U rC3 ^ ‘0) r-1 ~ — með lungna- berkla * U C3 «1 g'S 1901 27 141 63 1902 29 164 95 1903 32 208 113 1904 34 241 151 Ekki verður um það dæmt, að hve miklu leyti þessar hækkandi tölur stafa af raunverulegri sjúklingafjölgun og að hve miklu leyti af fjölgun lækna og batnandi framtali. Læknar láta þessa getið: Mýrahérað: Miklu fleiri sjúklingar með berklaveiki í lungum hafa leitað til mín þetta ár en undanfarin ár (13 nú, 5 í fyrra og 2 í hitteðfyrra), en ekki þarf það að benda á, að veikin sé að útbreiðast hér til muna, því að af þessum 13 eiga 2 ekki heima í héraðinu, voru hér aðeins í sumarvist, og fyrir víst 5 af þeim 11, sem þá eru eftir, hafa fyrir fleiri eða færri árum leitað læknis vegna sjúkdómseinkenna, sem benda á, að veikin hafi þá verið byrjuð, en hafa síðan leg'ið niðri eða borið svo lítið á lengri eða skemmri tíma, að þeir hafa ekki leitað læknis á ný fyrr. Vopnafíarðarhérað: ískyggilegasta veikin er berklaveikin, sem nú virðist í hraö- fara framþróun. Fljótsdalshérað: Talsvert hefur borið á berklaveiki í héraði þessu eins og að undanförnu. Þannig hafa leitað til mín 9 sjúklingar með tub. pulm. með 1 dauðs- falli og 12 sjúklingar með tub. al. loc. Ber hér sérstaklega talsvert á adenit. tub. bæði á börnum og' fullorðnum, og' er það helzt á þeim bæjum, þar sem fólk hefur verið með lungnaberkla. 3. Geislasveppsbólga (actinomycosis). Getið er um 2 sjúklinga. Annar er talinn með actinomycosis colli í skýrslu uni sjúkrahús St. Josephs systra i Reykjavík. Hins er óbeinlínis getið í aðalskýrslu úr Fljótsdalshéraði, þar sem „exstirpatio actinomycosis faciei“ er talin meðal læknis- aðgerða. Frá hvorugum er neitt sagt að öðru leyti. 4. Holdsveiki (lepra). Þetta ár voru aðeins taldir á mánaðaskrám 5 sjúklingar með líkþrá (1. tuberosa) og' 3 með limafallssýki (1. anaesthetica). Munu þeir hafa verið nýíundnir, flestir eða
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.