Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1904, Qupperneq 104

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1904, Qupperneq 104
1904 102 IV. Yfirsetukonur. Laus umdæmi eru nú ekki talin nema 8. Flestir læknarnir láta vel af yfirsetu- konum i sínum héruðum, eða sæmilega, en þó er þess sums staðar gelið, að sumar þeirra séu lítt færar fyrir aldurs sakir eða vankunnáttu. Einkum er héraðslæknir- inn í Akureyrarhéraði óánægður með kunnáttu yfirsetukvenna í sínu héraði eins og árin á undan, og segir svo í aðalskýrslu úr Akureyrarhéraði: Eina verulega breyt- ingin á yfirsetukvennaskipun héraðsins er sú, að yfirsetukonan í Öngulstaðahreppi dó á þessu ári, og' kom önnur ung í hennar stað. Áður en hiin tók við embættinu, átti ég tal við hana, og kom þá í ljós, að: 1) hafði hún aldrei séð konu fæða, hvað þá heldur haft nokkra æfingu í starfi sínu við það, 2) hafði hún nærfellt enga hug- ínynd um orsakir eða varúðarráðstafanir geg'n barnsfararsótt, 3) kunni hún ekki að sótthreinsa hendur sinar, 4) kunni hún ekki að setja blóðkoppa eða fara með bíldinn. Ég' reyndi að kenna henni hið allra nauðsynlegasta. Eigi að siður þarf ekki að orðlengja það, að með slíkum undirbúningi er yfirsetukonan nærfellt verri en ólærð kona. V. Siysfarir. Ekki er getið uin nein slys í skýrslum héraðslækna þetta ár, er að hana hafi orðið. Eitt mesta slysið vildi til í Skipaskagahéraði: 7 ára stúlka fékk svo mikil brunasár, að tvísýnt var um líf hennar um tíma, en komst þó til heilsu. Varanleg- um örkumlum ollu 2 slys önnur: Járnflís fór í aug'a manns á Sig'lufirði, og þurfti að taka augað. Skot hljóp í hönd á manni á ísafirði og' muldi, svo að taka varð hana af manninum. Getið er um 107 beinbrot (og „nokkur smá beinbrot“, eins og' komizt er að orði í skýrslunni úr Rangárhéraði) og 32 liðhlaup (og „nokkur siná liðhlaup“, segir í sömu skýrslu). Enn er getið allmargra minni háttar marsára, skurðsára, skot- sára og brunasára. — í aðalskýrslu úr Skipaskagahéraði er sagt frá manni, er fyrir- fór sér á eitri, drakk kreólín svo mikið, að bani hlauzt af. Þótt undalegt sé, er þetta sjálfsmorð ekki talið í Landhagsskýrslunum meðal sjálfsmorða og ekki heldur meðal slysa (engin sjálfsmorð með eitri talin þar og ekki heldur nein slys af eitur- nautn, er leitt hafi til dauða). v VI. Ýmislegt. 1. Skottulæknar. Ekki verður tala skottulækna séð nákvæmlega af aðalskýrslum héraðslæknanna, fremur en áður, því að í sumum skýrslum, er geta þeirra, er ekki sagt, hverjir þeir eru né hve margir í héraðinu. Þannig er sag't í aðalskýrslu úr Sauðárkrókshéraði, að þeir séu margir, en lítið leitað, og í aðalskýrslu úr Hofsósshéraði er þetta: „Ekki hefur þeim fækkað, skottulæknunum, víst er um það, en ekki ætla ég að eyða orðum um þá frek- ar“. Að öðru leyti láta læknar þessa getið;
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.