Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1950, Page 51
49
B. Aðrir næmir sjúkdómar. Krabbamein. Drykkjuæði.
Töflur V, VI, VII, 1—4, VIII, IX og XI.
1. Kynsjúkdómar (morbi venerei).
Töflur V, VI og VII, 1—3.
Sjúklingafíöldi 1941—1950:
1941 1942 1943 1944 1945 1946 1947 1948 1949 1950
Gonorrhoea . 324 246 238 333 422 413 535 543 375 208
Syphilis .... 83 142 84 74 47 43 80 61 54 37
Ulcus vener. . 3 3 2 >> 2 1 3 >» >> 1
Skráðum lekandatilfellum fækkar verulega síðast liðiu 2 ár og
sárasóttartilfellum sömuleiðis.
Hér fer á eftir:
Skýrsla til landlæknis fyrir árið 1950
frá Hannesi Guðmundssyni húð- og kynsjúkdómalækni
í Reykjavík.
Gonorrhoea: Samtals komu til mín 133 sjúklingar á árinu með
þenna sjúkdóm, 33 konur og 100 karlar. Er þetta miklu lægri tala
en verið hefur í mörg undanfarin ár og nálega helmingi lægri en
næsta ár þar á undan. Eftir aldursflokkum skiptust sjúklingar
þannig:
1—5 5—10 10—15 15—20 20—30 30—40 40—60 Samtals
Konur ...... 1 „ „ 11 17 4 „ 33
Karlar.............. „ „ 14 75 10 1 100
Fylgikvillar fáir: Prostatitis 4, epididymitis 6. Eins og á fyrra ári
hefur lækningin nálega eingöngu verið ambúlant prókaín-pensilín-
lækning, 300 þúsund einingar, karlar 2 daga í röð, konur 3—5 daga.
Recidiv koma sjaldan fyrir.
Sijphilis: Alls leituðu mín 23 sjúklingar með þenna sjúkdóm, eru
það einnig miklu færri sjúklingar en verið hefur mörg undanfarin ár.
Sjúklingar skiptust þannig eftir aldri og kyni:
15—20 20—30 30—40 40—60 Samtals
Syphilis M K M K M K M K
primaria ............ 1 1 3 ,, ,, ,, » » a
secundaria .......... 3 2 4 7 ___,, __1 „ 18
Samtals 4 3 7 7 1 „ 1 „ 23
15 sjúldingar liöfðu lokið lækningu sinni og voru sero-4- um ára-
mót. 5 sjúklingar höfðu ekki lokið lækningu sinni i árstok. 3 sjúk-
lingar fluttust út á land til lækningar þar.
7