Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1950, Síða 53
51
staka sjómaður liefur beðið um rannsókn á sér vegna gruns um lek-
anda, en ekkert fundizt athugavert. í þessum tilfellum hefur viðkom-
andi notað áður súlfalyf til varnar eða/og lækninga.
Nes. 5 sjúklingar með lekanda. 2 hafa smitazt erlendis (í Bretlandi),
2 á strandferðaskipum og 1 annars staðar. Fengu pensilínmeðferð
°g stúlkan auk þess streptomycín, þar sem erfitt reyndist að fá varan-
*egan bata. 1 tilfelli af ulcus venereum (ekki skráð), 25 ára karl-
maður, smitaður í Bretlandi.
Nestmannaeyja. Fram er talinn 1 sjúklingur með lekanda, senni-
'ega vantalið. Alla vega er víst, að engin brögð eru að veikinni, enda
batnar hún i meginþorra tilfella fljótt við súlfalyf eða pensilín. 1
tilfelli sárasóttar, franskur sjómaður, sein fór heim til sín eftir fáa
daga.
Keflavíkur. Sem betur fer virðist lekandi vera orðinn fátíður. Þó
eru nokkur tilfelli á þessu ári. Einkum virðist veikin koma á skrám
irá Keflavíkurflugvelli, enda öllu til haga haldið og eftirlit gott. Varla
l>arf að taka fram, að rækt er lögð við að finna uppsprettu og sjá um
lækningu. Má heita, að sárasóttar verði ekki vart. Þó kom erlendur
sjómaður af skipi með sárasótt og fékk læknismeðferð og ávísun á
framhald.
2. Berklaveiki (tuberculosis).
Töflur V, VI, VIII, IX og XI.
Sjúklingafíöldi 1941—1950:
f. Eftir mánaðaskrám:
Tb. pulm. Tb. al. loc. 1941 . . 224 . . 127 1942 156 75 1943 180 87 1944 172 59 1945 151 49 1946 126 55 1947 152 59 1948 178 42 1949 126 43 1950 153 32
Alls .. 231 267 231 200 181 211 220 169 185
Dánir . . 104 106 96 88 89 71 47 36 29
2. Eftir berklabákum (sjúkl. í árslok):
1941 1942 1943 1944 1945 1946 1947 1948 1949 1950
Tb. pulm. .. 854 853 799 748 746 782 829 834 818 841
t b. al. loc. .. 259 282 250 231 210 257 287 172 172 155
Alls ... 1135 1049 979 956 1039 1116 1006 990 996
Berkladauði i landinu lækkar sífellt og nemur nú aðeins 0,2%o
landsmanna. Heilaberkladauði nemur 10,3% heildarberkladauðans;
aður lægst 6,7% (1941).
Skýrslur um berklapróf hafa borizt úr 47 héruðum, og taka þau
td 15515 manns. Skiptist sá liópur þannig eftir aldri og litkomu:
0— 7 ára: 1077, þar af jákvæð 34 eða 3,2 %
7—14 — : 12172,-— 1156 — 9,5 —
14—20 — : 1699,-— 425 — 25,0 —
Yfir 20 — : 567,-— 323 — 57,0 —