Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1950, Side 69
67
skorin upp um mitt sumar og líður nú vel. Ung kona með adeno-
cax-cinoma glandulae Bartholini sinislrae. Æxlið tekið hér. Röntgen-
geislun á eftir. Virðist nii vel hraust.
Bolangarvikur. 64 ára gamall xnaður lézt hér á árinu úr maga-
krabba, sem var óskurðtækur. Skömmu eftir að ég kom hingað í
þorpið, sendi ég rúmlega 1 árs gamalt stúlkubarn suður vegna rneins
i auga, væntanlega tuinors. Víir augað tekið, og reyndist urn neui’o-
epitheliom að ræða. Eftir tæp 2 ár hefur meinið ekki enn tekið sig upp.
ísafí. Aðeins 1 skráður á mánaðarskrá (karl), en auk hans hafði
kona krabbamein.
Ögur. 1 karlmaður dó ixr ca. ventriculi í Súðavík.
Hólmavikur. 47 ára gift kona lézt á Landsspítalanum, sennilega
úr ca. coli eftir langvarandi vanheilsu. 53 ára maður, sem gerð var
á amputatio recti og colostomia 1947 A'egna ca. recti, fór á Lands-
spitalann í árslok vegna ca. xnetastasis ilei. Engir nýir sjúklingar á
árinu.
Hvammsiangu. 4 sjúklingar. 3 dóu á árinu. 1 nýr, 59 ára gamall
bóndi í Bæjaxhreppi: cancer ventriculi. Var skorinn á Landakots-
spítala (í’adical magaresection).
Blönduós. Krabbamein varð 4 að bana á árinu, allt krabbamein í
xnaga. Af þeim dánu i’oru 3 gamalxnenni, sexn aðgerð kom eklti til
greina við, en 4. var 58 ára gamall maður, sem gerð var á miðhlutun
maga síðara hluta sumars, en var dáinn úr meinvarpi í lifur fyrir
árslok, svo að þar var bersýnilega um mjög lxraðvaxandi mein að
ræða. Kona, sem gerð var á magamiðhlutun fyrir 2—3 árum, varð
meintekin á ný og orðin banvæn í árslok. Hálfníræð kona með krabba-
mein í brjósti, er getið hefur verið um í tveimur síðustu ársskýrsluxn,
hefur enn fengið röntgenmeðferð, og hefur með þvi tekizt að halda
meininu í skefjum. Önnur kona með cancer maxillae var send til
Reykjavíkur og hefur fengið þar meðferð. Af 2 konum, sem ég tók
fyrir nokkrum árum brjóst af vegn krabbameins, lifir önnur góðu
lífi, eftir 5 ár, en á hinni tók meinið sig upp aftur og dró hana til
dauða.
Sauðárkróks. Miklu fleiri skráðir en nokkru sinni áður. Kona
reyndist hafa glioma cerebri og var send til Danmerkur til upp-
skurðar. Er komin heim, en er sljó og slöpp. Hún hefur ekki verið
sett á mánaðarskrá. Kona með cancer faciei á heima utanhéraðs, en
hefur dvalizt hér í vetur. Var meinið skorið. Af vangá hefur hún
ekki verið sett á mánaðarskrá. 5 sjúklingar höfðu cancer ventriculi;
var einn af þeim sliorinn upp á Akureyrarspítala, og dó hann síðar
á árinu. Annar var skorinn upp á Landakotsspítala. 3 A'oru óskurð-
tækir, og dóu tveir þeirra á árinu. 3 konur voru með ca. mammae,
og voru allar skornar upp. Ein þeirra dó síðar á árinu úr metastases.
Auk þess var ein kona, er 1% ári áður hafði verið skorin upp vegna
cancer í vinstra brjósti; fékk hún nú cancer í hægra brjóst og var
skorin upp í Landsspítalanum. Ivona liafði mikla ascites og stóra
hnúta í kviðarholi. Reyndist það vera cancer, sennilega frá ovarium.
Konan dó á árinu. 76 ára maður hafði cancer labii, en neitaði að láta
skera sig. Aulc þeirra sjúklinga, sem þegar eru taldir, dóu 2 sjúk-