Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1950, Side 77
75
Blönduós. Appendicitis er eins og fyrri daginn algengur sjúkdómur
hér. Teknir voru 32 botnlangar, þar af úr 5 utanhéraðsmönnum.
Sprunginn var 1, með drepi 5, með einfalda bólgu 11 og utan kasts
15. Það er siður ininn að hreins á haustin úr fólkinu þá botnlanga,
sem valdið hafa óþægindum, einkum ef sjúklingurinn á heima langt
frá sjúkrahúsinu og búast má við, að ekki verði bílfært til hans, þegar
vetur er lagztur að.
Sauðárkróks. Örfá tilfelli á árinu og minni brögð að þessum sjvik-
dómi en undanfarin ár. Komu 22 sjúklingar til uppskurðar á sjúkra-
húsið vegna botnlangabólgu. Voru 17 þeirra innnhéraðs, 4 úr Hofsós-
héraði og 1 úr Reykjavík. 9 af sjúklingunum voru börn og 4 þeirra
með sprunginn botnlanga.
Ólafsff. 3 sjúklingar, 2 skornir, annar með perforatio.
Grenivíkur. 2 létt tilfelli.
Kópaslcers. 2 sjúklingar. Annar, 24 ára piltur, veiktist í janúar.
Appendix perforeraði. Engin leið að koma honum til sjúkrahúss
vegna ófærðar. Lá heima. Batnaði vel. Skorinn í Reykjavík um sum-
arið. Hinn, 10 ára drengur, veiktist í júlí. Fluttur þegar í stað í bil
til Akureyrar og skorinn þar upp um kvöldið. Appendix var per-
foreraður.
Þórshafnar. Nokkur tilfelli send til uppskurðar.
Vopnafj. 1 tilfelli.
Nes. Lítið virðist bera á þessurn veikleika í fólki hér, enda ekkert
sjúkrahús. 1 sjúklingur sendur til Seyðisfjarðar og skorinn upp þar.
Búða. 7 sjúklingar, allir skornir, sumir i Reykjavík, aðrir á Seyðis-
firði og 1 á Siglufirði.
Kirkjubæjar. 2 systur fengu botnlangabólgu á árinu. Önnur var 6
ára, og sprakk botnlanginn. Hún fékk stóra skammta af pensilíni.
Fóru báðar til Reykjavíkur lil uppskurðar, og gekk vel.
Víkur. 3 tilfelli.
Vestmannaei)ja. Hnífsaðgerð í byrjun kasts, ef Ieyfi réttra hlutað-
eigenda fæst.
9. Arteriosclerosis.
Kleppjárnsreykja. 14 tilfelli.
Isafj. Arteriosclerosis cerebri með breytilegum geðtruflunum sést
hér í gamalmennum.
10. Arthritis & bursitis.
Kleppjárnsreykja. 14 tilfelli.
Þingeyrar. 2 tilfelli.
Vopnafj. Bursitis praepatellaris 2, subscapularis 2, arthroitis genus
chronica 1, coxae 3, digiti pedis 1, peritendinitis 22, spondylarthroitis
deformans 1.
Kirkjubæjar. Arthritis deformans 9.
11. Asthma.
Kleppjárnsreykja. 5 tilfelli.
Stykkishólms. 4 tilfelli veit ég um. Drengur á 1. ári hefur verið illa
haldinn, 1 kona hefur haft asthma í mörg ár og er stundum þungt