Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1950, Side 85
83
coma. Ég var þá í læknisferð austur á Síðu, en Guðmundur próf. Thor-
oddsen var staddur í Mýrdal og skoðaði barnið. Var sent á Lands-
spítalann um tima.
Vestmannaeyja. Unglingspiltur tók veikina. Fær insúlín daglega.
19. Dyspepsia.
Búðardals. Meltingarkvillar allalgengir.
Þingeyrar. Achylia gastrica: 1 tilfelli.
ísaj]. Algeng af ýmusm gerðum.
Hólmavikur. Mikið um magakvilla. Einkum áberandi vetrarmán-
uðina i sjómönnum.
Vopnajj. 6 tilfelli.
Nes. Töluvert ber á meltingarsjúkdómum.
20. Eczema.
Kleppjárnsreykja. 16 tilfelli.
Stykkishólms. Alltíð hér ásamt ýmsum húðsjúkdómum. Gengur
oft erfiðlega að lækna þessa kvilla. Fólki leiðist þaufið hjá heima-
lækni og leitar til sérfræðinga, kemur heim aftur með sömu smyrsl
og forskriftir og það hafði áður og leggur síðan lítið upp úr lækn-
anna konst.
Þingeyrar. Eczema infantum 1, auris 1, capitis 2, colli 1, cruris 4,
brachii 1.
Isafí. Virðist öllu tíðari hér en annars staðar, þar sem ég hef verið.
Hólmavíkur. Eczema og aðrir húðsjúkdóinar algengir (43 tilfelli).
Hvammstanga. 5 sjúklingar.
Blönduós. Maður sér stundum óða-ekzem um allan skrokk, og varð
að taka einn slíkan mann á sjúkrahúsið, en systir hans liefur árum
saman orðið útsteypt af þeim kvilla nokkrum sinnum á ári. Ég hef
vanalega notað við þessu strangan diæt, kalk og vítamín, en í seinni
tíð einnig ýmis hinna nýrri anti-allergica, svo sem benadryl, stundum
með allgóðum árangri.
Sauðárkróks. Virðist vera algengur kvilli og erfiður við að fást.
Hofsós. Nokkuð algengur og hvimleiður sjúkdómur.
Ólafsfí. Nokkrir sjúklingar með þennan leiðinlega og oft þráláta
kvilla.
Grenivíkur. Töluvert er um þenna kvilla. Karlmaður og ungbarn
fengu eczema universalis.
Þórsliafnar. Nokkur tilfelli. Meðferð: Tjörusmyrsl. Oft virðast
þarmadesinficientia hafa mjög góð áhrif, einkum er börn eiga í hlut.
Gæti bent á, að stunduin sé ailergi fyrir toxinum garnabacteria að
ræða.
Vopnafí. Eczema cruris varicosum 16; annað 31.
Nes. Nokkuð bar á ýmsum húðsjúkdómum.
Vcstmannaeyja. Veikin líð, samfara fótasáruin. Fer heldur þverr-
andi, samfara aðgerðum á fótasárum.
21. Emphysema pulmonum.
Stykkishólms. 1 gömul kona, hátt á áttræðisaldri, hefur um 20 ára
skeið þjáðst mjög af emphysema ásamt bronchiectasiae. Hefur fengið