Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1950, Page 96
94
D. Kvillar skólabarna.
Tafla X.
Skýrslur um skólaskoðanir hafa borizt úr öllum læknishéruðum
og ná til 14266 barna.
Af þessum fjölda barna voru 7 talin svo berklaveik við skoðun-
ina, að þeim var vísað frá kennslu, þ. e. 0,5%o. Önnur 46, þ. e. 3,2%0,
voru að vísu talin berklaveik, en leyfð skólavist.
Lús eða nit fannst í 629 börnum, eða 4,4%, og kláði á 3 börn-
um í 3 héruðum, þ. e. 0,2%o. Geitur fundust ekki í neinu barni, svo
að getið sé.
Við skoðunina ráku læknar utan Reykjavíkur sig á 74 af 9445
börnum með ýmsa aðra næma kvilla, þ. e. 0,8%. Skiptust kvillar
þeirra, sem hér segir:
Angina tonsillaris ...................... 21
Catarrhus resp. acutus .................. 46
Impetigo ................................. 7
Samtals 74
Um ásigkomulag tanna er getið í 9445 skólabörnum. Höfðu 6503
þeirra meira eða minna skemmdar tennur, þ. e. 68,9%. Fjölda
skemmdra tanna er getið í 8364 skólabörnum. Voru þær samtals
19128 eða til uppjafnaðar rúmlega 2 skemmdar tennur i barni. Við-
gerðra tanna er ekki getið með fullri reglu, en auðséð er, að tann-
viðgerðir skólabarna fara mjög ört i vöxt.
Að öðru leyti láta læknar þessa getið:
Rvík. (4821). Austurbæj arskóli (skoðuð 1361): Beinkröm 27,
berklaveiki í lungum, en þó leyfð skólavist 1, blóðleysi 15, eitlabólga
smávægileg 49, eitlingaauki 68, eczeina 7, heyrnardeyfa 3, hjartasjúk-
dómar 1, hryggskekkja 35, kviðslit nára og nafla 10, málgallar 2, sjón-
gallar 44. Lauga r ne.s skóli (1141): Beinkröm 95, eitlingabólga
mikil 1, smávægileg 144, eitlingaauki 173, eczema 4, heyrnardeyfa 7,
hryggskekkja 31, kviðslit nára og nafla 28, lús 3, málgallar 1, sjón-
gallar 117. Melaskóli (1012): Beinkröm 76, berklaveiki í lungum,
en þó leyfð skólavist 4, berklaveiki útvortis 1, blóðleysi 25, eitlabólga
mikil 2, smávægileg 345, eitlingaauki 42, eczema 4, heyrnardeyfa 7,
hjartasjúkdómar 2, hryggskekkja 33, kláði 1, kviðslit nára og nafla
37, lús 3, málgallar 8, sjóngallar 7. Mi ðbæ j ar sk óli (998): Bein-
kröm 69, berklaveiki í lungum, en þó leyfð skólavist 1, blóðleysi 20,
eitlabólga smávægileg 247, eitlingaauki 26, eczeina 5, heyrnardeyfa
17, hjartasjúkdómar 1, hryggskekkja 35, kviðslit nára og nafla 24,
málgallar 2, pes planus 6, sjóngallar 115. Skýrslur vantar um Kópa-
vogsskóla og Mýrarhúsaskóla.
Hafnarfi. (595). Heilsufar skólabarna gott, börnin flest hraust og
vel út lítandi. Tannskemmdir þó mjög tíðar. Óþrifakvillar finnast,
en þeir eru bundnir við fá heimili.
Akranes (368). Lúsar varð vart á skólabörnum meira en í fyrra.