Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1950, Page 99
97
tannskemmdum, en þó minna en áður. Öll börnin voru berklaprófuð,
og reyndust öll neikvæð.
Kópaskers (111). Skólaböi'n yfirleitt hraust. Tannskemmdir þó al-
gengar. Nit famxst á nokkrum börnum á Raufai'höfn frá söniu heim-
ilum og áður. 9 börn höfðu hypertrophia tonsillarum. Nokkur höfðu
eitlaþrota á hálsi.
Þórshafnar (89). Pes planus congenitus bilatei’alis 1, myopia 5,
scoliosis 1, stækkaðir hálseitlar 18. Engu barni visað frá vegna veik-
inda.
Vopnafí. (56). Barnaskólinn á Vopnafirði (33): Tannskemmdir
24, lxís eða nit 3, mikill kokkirtlaauki 3, lítilfjörlegur kokkirtlaauki 9,
lítilfjörlegur eitlaþroti á hálsi 3, sagtennur 3, excoriationes cutis 2,
fílapensar 1, rachitis 1, scoliosis 4, anaenxia 1. Holdafar lauslega
áætlað: Ágætt 8, gott 12, miðlungs 8, laklegt 5. Heimavistar-
barnaskólinn á Torfastöðum (23): Tannskemmdir 7, mikill kok-
kirtlaauki 1, lítilfjörlegur kokkirtlaauki 4, lítilfjörlegur eitlaþroti á
hálsi 1, kyphosis 1, scoliosis 1. g. 2, anaemia 2, bronchitis 1. Holda-
far lauslega áætlað: Ágætt 6, gott 6, miðlungs 8, laldeg't 3.
Bakkagerðis (34). Vottur af pes planus á 4 stúlkum. Harrisonsrák
á 7 börnum. Hyperti'ophia tonsillarum í 5 börnum. Ekkert þeirra
með hryggskekkju. Nokkuð bar á adenitis colli á þeim börnum, sem
höfðu lús eða tannskemxxidir (eða hvort tveggja). Ekki bar á því á
öðrum barnanna.
Segðisfj. (85). Engir verulegir kvillar, aðrir en hinar alræmdu
tannskemmdir. Nálega öll börnin höfðu hraustlegt útlit og álitust
yfirleitt hraust og því öllum leyfð skólavist.
Nes (194). Otlit og holdafar barna yfirleitt gott. Lítið fannst af
lús, en skoðun er erfið, sérstaklega í sveitum, þar sem fólkið veit,
hvenær læknirinn er væntanlegur, og börnin eru þvegin og burstuð
áður. Annars á sundlaugin hér í Neskaupstað áreiðanlega mikinn
þátt í því, hve börnin eru hrein og yfirleitt þi'ifaleg, og gætu þau oft
verið fullorðna fólkinu til fyrirmyndar. Barnaverndarnefnd staðarins
stóð fyrir því, að tvö heimili voru „lúshreinsuð“ (DDT), enda álitixx
aðalgróðrarstían. 1 barn fannst með meðfæddan hjartagalla og var
sent til sérfræðings. Sti'abismus convergens 3, psoriasis 4, eczema 3,
pubertas praecox 1, pes equinus seq. poliomyelitidis 1, adipositas 2
(systkin), myxoedema 1. g. 1.
Búða (132). Mest ber á tannskemmdum, eiixs og áður. Kokeitlaauka
höfðu 26 börn, eitlaþrota á hálsi 10, hryggskekkjuvott 6. Heilsufar
barnanna yfirleitt gott. Engu þeirra bönnuð skólavist.
Djúpavogs (83). Börnin öll yfirleitt hraust. Mikið um tann-
skemnxdir. Ekki fannst lxxs eða nit á börnunum, nema á Djúpavogi.
Þar eru enn þá til lieimili, sem viðhalda lúsinni og xniðla henni svo
til náungans við og við.
Hafnar (93). Úr 4 höfðu vei'ið ldipptar tonsillae. Hypertropia ton-
sillarum 23, adenitis colli 10, scoliosis 9, sjónskekkja 2, vestigia
rachitidis 5, asthma bronchiale 1, heyrnarlaus á öðru eyra 1, mikil
nærsýni 1 (sér nærri ekkert án gleraugna).
Kirkjubæjar (65). Hypertrophia tonsillarum höl’ðu 11 börn, eitla-
13