Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1950, Qupperneq 101
99
E. Aðsókn að læknum og sjúkrahiisum.
Um tölu sjiiklinga sinna og fjölda ferða til læknisvitj
»1111«
hvort eða hvort tveggja, geta læknar í eftirfarandi 23
Tala % af héraðsbúum Ferðir
Kleppjárnsreykja 832 65,3 260
Stykkishólms 2300 142,5 86
Búðardals 419 35,0 144
Bíldudals — — 16
Þingeyrar 958 125,9 34
Árnes — — 6 (7
Hólmavíkur 1468 115,8 93 u:
Hvaminstanga 1255 81,7 171 li
Blönduós — — 271
Sauðárkróks 2563 104,3 140
Hofsós — — 198
Ólafsfj 846 89,1 —
Akureyrar 6450 62,1 404
Grenivíkur 902 189,5 46
Kópaskers — — 89
Þórshafnar 642 65,6 49
Vopnaf j 813 118,2 54
Seyðisfj 2265 248,1 —
Nes 1070 259,2 3 (3
Djúpavogs 310 37,7 43
Kirkjubæjar 524 69,7 68
Stórólfshvols ... ca. 2000 73,1 400
Laugarás 1700 96,8 200
héruðum:
mán. þjón-
mán.)
Samkvæmt þessu nemur meðalsjúklingafjöldi í héruðum þessum
á árinu (í Árnes- og Neshéruðum umreiknaður til heils árs) 94,8%
af íbúatölu héraðanna (á fyrra ári 83,1%). Fjöldi læknisferða á árinu
nemur til uppjafnaðar 132,8 (126,9).
Á töfluin XVII og XVIII sést aðsókn að sjúkrahúsum á árinu.
Legudagafjöldinn er litið eitt ineiri en árið fyrir: 436100 (427182).
Koma sem fyrr 3,1 sjúkrahúslegudagar á hvern mann í landinu (1949:
3,1), á almennu sjúkrahúsunum 1,7 (1,7) og á heilsuhælunum 0,70
(0,75).
Sjúkdómar þeirra sjúklinga, sem lágu á hinum almennu sjúkra-
húsum á árinu, flokkast þannig (tölur síðasta árs i svigum):
Farsóttir ......................... 2,4 % ( 3,3 %)
Kynsjúkdómar ...................... 0,4— ( 0,5—)
Berklaveiki ....................... 2,0— ( 2,0—)
Sullaveiki ........................ 0,1— ( 0,0—)
Krabbamein og illkynjuð æxli...... 3,0— ( 2,6—)
Fæðingar, fósturlát o. þ. h....... 22,4— (19,3—)
Slys .............................. 6,1 — ( 7,5 —)
Aðrir sjúkdómar ..................... 63,6— (64,8—)