Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1950, Page 136
134
aður 9. febrúar héraðslæknir í Kleppjárnsreykjahéraði frá 1. apríl.
— Magnús Ágústsson, settur héraðslæknir í Hveragerðishéraði, skip-
aður 9. febrúar héraðslæknir þar. — Birni Jósefssyni, héraðslækni í
Húsavíkurhéraði, veitt 2. marz lausn frá emhætti frá 1. september. —
Árni Björnsson, stud. med. & chir., settur 14. marz staðgöngumaður
héraðslæknis í Eskifjarðarhéraði frá 1. s. m. í veikindaforföllum hans.
— Héraðslæknir i Hólmavíkurhéraði settur 15. marz til að gegna
Árneshéraði ásamt sínu héraði frá 1. s. m. — Stefán Haraldsson,
cand. med. & chir., settur 23. marz héraðslæknir í Þórshafnarhéraði
frá 1. apríl. — Sigunnundur Sigurðsson, fyrrverandi héraðslæknir,
ráðinn aðstoðarlæknir héraðslæknis í Patreksfjarðarhéraði frá 21.
marz; ráðningin staðfest 3. april. —• Einar Eiríksson, stud. med. &
chir., settur 21. apríl héraðslæknir í Hafnarhéraði frá s. d. — Skarp-
héðinn Þorkelsson, héraðslæknir í Hafnarhéraði, lézt 19. apríl. —
Ragnhildur Ingibergsdóttir, cand. med. & chir., sett 25. maí héraðs-
læknir í Flateyjarhéraði frá 1. júní. — Eggert Ó. Jóhannsson, stud.
med. & chir., settur 31. maí héraðslæknir í Bakkagerðishéraði frá 1.
júní. — Hannes Finnbogason, cand. med. & chir., settur 31. maí hér-
aðslæknir í Árneshéraði frá 1. júní. — Kjartan Árnason, cand. med.
& chir., settur 31. maí héraðslæknir í Hafnarhéraði frá 1. júni. —
Björn Kalman, cand. med. & chir., ráðinn aðstoðarlæknir héraðs-
læknis í Selfosshéraði frá 1. júní; ráðningin staðfest s. d. — Páll
Gíslason, cand. med. & chir., ráðinn aðstoðarlæknir héraðslæknis í
Patreksfjarðarhéraði frá 1. júní; ráðningin staðfest s. d. — Garðar
Jónsson, cand. med. & chir., ráðinn aðstoðarlæknir héraðslæknis í
Stykkishólmshéraði frá 1. júní; ráðningin staðfest s. d. — Úlfur
Ragnarsson, cand. med. & chir., ráðinn aðstoðarlæknir héraðslæknis
í Egilsstaðahéraði frá 1. júní; ráðningin staðfest 7. s. m. — Tryggvi
Þorsteinsson, stud. med. & chir., settur 13. júní héraðslæknir í Ögur-
héraði frá 1. júlí. — Ólafur Ólafsson, læknir í Hafnarfirði, settur 16.
júní héraðslæknir i ísafjarðarhéraði frá 1. júlí til ágústloka. — Baldri
Johnsen, héraðslækni í Isafjarðarhéraði, veitt 16. júní lausn frá 1. júlí.
— Þorgeir Gestsson, héraðslæknir í Neshéraði, skipaður 12. júlí héraðs-
læknir í Húsavíkurhéraði frá 1. september. — Jón Gunnlaugsson,
settur héraðslæknir í Reykhólahéraði, skipaður 12. júlí héraðslæknir
þar frá 12. júní. — Ragnar Ásgeirsson, héraðslæknir í Flateyrarhér-
aði, skipaður 15. ágúst héraðslæknir í ísafjarðarhéraði frá 1. septem-
ber. — Eggert ó. Jóhannsson, settur héraðslæknir í Bakkagerðis-
héraði, settur 30. ágúst héraðslæknir í Neshéraði frá 1. september til
mánaðarloka. — Héraðslæknir i ísafjarðarhéraði settur 30. ágúst til
að gegna ásamt sínu héraði Flateyrarhéraði (frá 1. september). —
Héraðslæknir í Hólmavíkurhéraði settur 8. september til að gegna
ásamt sínu héraði Árneshéraði frá 1. s. m. — Páll Gíslason, cand. med.
& chir., settur 15. september héraðslæknir í Neshéraði frá 1. október.
— Eggert Ó. Jóhannsson, settur héraðslæknir í Neshéraði, settur 15.
september á ný héraðslæknir í Bakkagerðishéraði frá 1. október. —
Friðrik J. Friðriksson, cand. med. & chir., ráðinn aðstoðax-læknir
héraðslæknis í Blönduóshéraði frá 1. september; í-áðningin staðfest