Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1950, Side 143
141
2. Heilsuverndarstöð ísafíarðar.
Berklavarnir. Rannsóknir samtals 1084 á 939 manns: Skyggn-
ingar 939, röntgenmynd 1, sýklarannsóknir án ræktunar 26, aðrar
rannsóknir 118. Reyndist 21, eða 2,2%, hafa virka berklaveiki. 4,
eða 0,4%, höfðu smitandi berklaveiki. Blástur 22 sinnum á 12 sjúk-
lingum. 9 sjúklingum (5 körlum, 4 konum) vísað á hæli.
3. Heilsuverndarstöð Siglufiarðar.
Berklavarnir. Rannsóknir samtals 742 á 623 manns. Reyndust
14, eða 2,2%, hafa virka berklaveiki. 2, eða 0,3%, höfðu smitandi
berklaveiki. Blástur 68 sinnum á 10 sjúklingum. Undir eftirliti í árs-
lok 117. Stöðin var opin 84 sinnum á árinu.
4. Heilsuverndarstöð Akureyrar.
Berklavarnir. Rannsóknir samtals 2108 á 1178 manns:
Skyggningar 1984, röntgenmyndir 82, sökkpróf 158, hrákarannsóknir
104. Reyndust 52, eða 4,4%, hafa virka berklaveiki, 2, eða 0,2%,
höfðu smitandi berklaveiki. Undir eftirliti í árslok 188.
5. Heilsuverndarstöð Seyðisfiarðar.
B e r k 1 a v a r n i r. Rannsóknir samtals 157 á 104 manns. Skyggn-
ingar 132, sýklarannsóknir án ræktunar 7, aðrar rannsóknir 18.
Reyndust 5, eða 4,8%, hafa virka herklaveiki. 1, eða 1,0%, hafði
smitandi berklaveiki. Blástur 3 sinnum á 1 sjúklingi. 1 sjúklingi
(konu) vísað á hæli.
6. Heilsuverndarstöð Vestmannaeyja.
B e r k I a v a r n i r. Rannsóknir samtals 1043 á 993 manns: Skyggn-
ingar 857, sýklarannsóknir án ræktunar 2, sýklaræktun 12, aðrar
rannsóknir 172. Ógetið, liversu margir reyndust hafa virka berkla-
veiki eða voru smitandi. Blástur 85 sinnum á 10 sjúklingum. 11 sjúk-
lingum (6 körlum, 5 konum) vísað á hæli.
S júkrasamlög.
Samkvæmt upplýsingum Tryggingastofnunar ríkisins voru lög-
skráð sjúkrasamlög á árinu, sem hér segir, og er miðað við meðal-
meðlimatölur samkvæmt greiddum iðgjöldum:
Sjúkrasamlag Reykjavíkur ................ 34852
— Seltjarnarneshrepps ..................... 228
— Kópavogshrepps .......................... 535
— Hafnarfjarðar .......................... 3097
— Garðahrepps ............................. 283
— Bessastaðahrepps ......................... 84
— Mosfellshrepps .......................... 416
— Kjalarneshrepps ......................... 148
— Kjósarhrepps .......................... 160
— Hvalfjarðarstrandarhrepps ............... 123
— Innra-Akraneshrepps ...................... 98
— Akraness ............................... 1429
— Skilmannahrepps .......................... 63