Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1950, Blaðsíða 222
yfirlit um veitingu lyfsöluleyfa 1. janúar 1944 — 31. desember 1950.
Um lyfsöluleyfi frá upphafi til ársloka 1943, sjá: Lárus H. Blöndal og
Vilm. Jónsson, Læknar á íslandi, fsafoldarprentsmiðja h.f., Revkja-
vík 1944.
Veiting lijfsöluleyfa i. jan. — 31. des. 1950.
Stylckishólmsapótek.
12. des. 1944 Kjartan Jónsson (f. 1. maí 1914).
B. Sc. 1943, P. C. P. &S.
3. júní 1948 Knud Due Christian Zimsen (f. 26. sept. 1910).
Kand. 1937 Kh.
Keflavíkur.
Stofnað með forsetaúrskurði 10. nóv. 1944.
28. febr. 1945 Sjúkrasamlag Keflavíkur, Keflavík.
Leyfi þetta var aldrei notað.
9. jan. 1950 Ellerup, Johan Gerhard Ole, (f. 8. jan. 1904).
Kand. 1928, Kh. Lyfjabúðin var opnuð 7. febr. 1951.
Sbr. Seyðisfjarðarapótek, Neskaupstaðarapótek og
Húsavíkurapótek.
Stjörnuapótek, Akureyri. Forstöðumenn:
15. ág. 1947 Myklebust, Reinhard Haakon, (f. 14. des. 1913).
Kand. 1937, Osló.
22. sept. 1950 Trap-Mikkelsen, Jörn, (f. 18. febr. 1920).
Kand. 1947, Kh.
Hvort tveggja bráðabirgðaráðstöfun.
Ha fnarfjarð arapótek.
2. des. 1947 Sverrir Magnússon (f. 24. júní 1909).
Kand. 1935, Kh„ Ph. D. 1947, Purdue Univ.
Ingólfsapótek.
10. apr. 1948. Guðni Ólafsson (f. 26. nóv. 1905). Kand. 1933, Kh.
Neskaupstaðarapótek.
11. júní 1948 Birgir Einarsson (f. 24. okt. 1914). Kand. 1941, Ivh.
Tók við rekstri lyfjabúðarinnar 1. jan. 1949.
Holtsapótek, Reykjavík.
Stofnað með forsetaúrskurði 23. sept. 1948.
12. jan. 1949 Baldvin Kristján Sveinbjörnsson (f. 8. febr. 1909).
Kand. 1935, Kh. Lyfjabúðin var opnuð 29. sept. 1950.
Setfossapótek.
Stofnað með forsetaúrskurði 15. júní 1949.
25. nóv. 1949 Kaupfélag Árnesinga, Selfossi.
Lyfjabiiðin var opnuð 1. nóv. 1950. Forstöðumaður:
ll.marzl950 Lárus Óskar Ólafsson (f. 22. okt. 1911).
B. Sc. 1946, P. C. P. & S.