Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1950, Side 274
272
Tafla 2 sýnir, að alls fengu 12 af 213 bólusettum, eða 5,6%, inflúenzu
svo að vitað væri, en 21 af 248 óbólusettum, eða 8,5%. Þó að allt væri
með felldu um þessar tölur, yrði ekkert af þeim ráðið um gagnsemi
bólusetningar. Tilviljun ein getur hæglega ráðið slíkum mun, þegar
ekki er um stærri hópa að ræða. Nánari athugun sýnir og, að munur-
inn er aðallega fyrstu vikuna eftir bólusetningu, þ. e. áður en vænta
mátti nokkurs árangurs.
Úr hinum skólunum náðist ekki til nema 2 sjúklinga (Sjómanna-
skólanum) og 5 úr stúdentagörðunum.
Til samanburðar voru nú athugaðar fjarvistir nemenda frá bólu-
setningardegi og fram til 15. marz, þannig að skráður var fjöldi nem-
enda, sem voru fjarverandi meira en einn dag i senn, á þessu tímabili.
Tafla 3. Fjarvistir
meira en 1 dag samfleytt
1—7 d. frá 8. degi
Nemendur Fjöldi eftir bólus. til 15. marz
Menntask 461 bólus. 213 23 40
óbólus. 248 531) 69
Sjómannask. .. 184 bólus. 103 5 13
óbólus. 81 16 22
Kennarask. ... 97 bólus. 36 6 11
óbólus. 61 13 11
Samtals 742 bólus. 352 34 64
óbólus. 390 821) 102
Fjarvistir eru að vísu mun ineiri meðal óbólusettra en bólusettra,
en mestu munar einnig hér fyrstu vikuna eftir bólusetningu.
Verður ekkert um það sagt, hvort ónæmi af völdum bólusetningar-
innar kunni að hafa átt þátt i því, að fjarvistir voru minni meðal
hinna bólusettu.
Leitað var að vírus i hálsskolvatni frá 5 mcnntaskólanemendum,
sem þátt tóku í tilrauninni, og mælt mótefni fyrir og eftir sjúkdóm-
inn hjá sömu sjúklingum og einum í viðbót. Útkoman sést í 4. töflu.
Tafla 4. Aukning mótefna í blóði 6 sjúklinga og leit að vírus
i hálsskolvatni.
Bólu- Byrjun Mótefni gegn A1 virusi yirus .
Bólusettir setning sjd. fyrir sjd,
Á. S. S 30/i 1 :32
G. I. <5 30/i 19/2 1:32
Ó. H. S 30/i “/* 1:32
G. H. 9 ? 1:32
G. G. S 3 0/i 15/2 1 ‘ 32
E. H. S 30/i 15/2 1:32
eftir sjd. hækkun hálsskolvatni
1 : 64 2 X 0
1 : 32 1 X ekki prófað
1: : 64 2 X 0
1 : 128 4 X 0
1 : 512 16 X A1 ,+
1 : : 256 8 X A\+
1) Meðtaldir nokkrir, sem einnig voru fjarverandi bólusetningardag.